Enski boltinn

Gareth Bale vekur áhuga úrvalsdeildarliða

Gareth Bale
Gareth Bale NordicPhotos/GettyImages
Fréttir frá Englandi í dag herma að Tottenham og Manchester United hafi bæði gert Southampton kauptilboð í 17 ára gamla landsliðsmanninn Gareth Bale frá Wales. Bale er sagður hafa vakið áhuga fjölda stórliða með góðum leik sínum með Southampton og því er í kjölfarið haldið fram að félagið hafi þegar boðið honum framlengingu á samningi sínum til að halda honum lengur. Hann ku metinn á um 7 milljónir punda.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×