Erlent

Felldi lögregluþjón og faldi sig svo í kirkju

Lögreglan í bænum Moskvu í Idaho í Bandaríkjunum umkringdi í dag kirkju eftir að byssumaður lokaði sig þar inni. Maðurinn faldi sig í kirkjunni eftir að hafa fellt lögregluþjón. Hann hélt einum manni í gíslingu á meðan að fimmtíu lögreglumenn umkringdu kirkjuna. Þegar lögreglan réðst til inngöngu voru bæði byssumaðurinn og gísl hans látnir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×