Erlent

Fjórir létust eftir fellibyl

Að minnsta kosti fjórir létust þegar fellibylur gekk yfir Taívan í gær. Miklar rigningar fylgdu fellibylnum og fór rafmagn þúsundum heimila. Fellibylurinn stefnir nú að meginlandi Kína og óttast yfirvöld þar hann eigi eftir að valda þar miklu tjóni. Íbúum strandbæja hefur verið fyrirskipað að flytja sig innar í land.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×