Erlent

David Bowie sextugur í dag

Breski tónlistarmaðurinn David Bowie er sextugur í dag. Í tónlistargeiranum er honum gjarnan líkt við Kamel-ljón, sem getur brugðið sér í allra kvikinda líki, og er þá vísað til þess hversu fjölbreyttur tónlistarmaður Bowie er.

Hann hefur meðal annars starfað með Mick Jagger, John Lennon og Bing Crosby, og hefur hann selt um 136 milljónir platna á ferli sínum.-




Fleiri fréttir

Sjá meira


×