Fótbolti

Ljungberg: Verðum að keyra upp hraðann gegn Íslendingum

Freddie Ljungberg, leikmaður Arsenal og sænska landsliðsins, segir að sænska liðið verði að keyra upp hraðann á móti Íslendingum þegar þjóðirnar mætast í undankeppni EM ytra annað kvöld. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn og hér í fréttinni má sjá viðtal við Ljungberg og Zlatan Ibrahimovic, sem reiknar með að fá að spila í leiknum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×