Erlent

Fyrrverandi konungur Afganistan látinn

Mohammad Zahir Shah.
Mohammad Zahir Shah. MYND/AFP

Fyrrverandi konungur Afganistan, Mohammad Zahir Shah, lést í morgun 92 ára að aldri. Shah var konungur Afgana í fjörtíu ár eða frá árinu 1933 til 1973 þegar hann var settur frá völdum.

Hann bjó í útlegð á Ítalíu allt til ársins 2002 en þá sneri hann aftur til heimalands síns.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×