Enski boltinn

PSV hefur áhuga á Albert Luque

Luque kostaði Newcastle um 10 milljónir punda árið 2005
Luque kostaði Newcastle um 10 milljónir punda árið 2005 Nordicphotos/Getty images.
Sky sjónvarpsstöðin segist hafa öruggar heimildir fyrir því í dag að hollenska liðið PSV Eindhoven hafi gert fyrirspurn um spænska framherjann Albert Luque hjá Newcastle. Leikmaðurinn hefur verið algjörlega úti í kuldanum hjá Newcastle í vetur og er einhver mestu vonbrigði síðari ára í enska boltanum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×