Enski boltinn

Liverpool að kaupa ítalskan markvörð?

Rafa Benitez er sagður vera að kaupa ítalskan markvörð
Rafa Benitez er sagður vera að kaupa ítalskan markvörð NordicPhotos/GettyImages
Liverpool er við það að landa U-21 árs markverði Ítala ef marka má orð umboðsmanns leikmannsins. Sá heitir Daniele Padelli og leikur sem lánsmaður hjá Sampdoria sem stendur. Umboðsmaðurinn fullyrðir að ekki sé langt í land með að markvörðurinn ungi fari til Englands og gangi frá samningi við Liverpool.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×