Enski boltinn

Aston Villa hefur áhuga á Grétari

Grétar Rafn Steinsson leikmaður AZ Alkmaar
Grétar Rafn Steinsson leikmaður AZ Alkmaar

Aston Villa sýndi íslenska landsliðsmanninum Grétari Rafni Steinssyni áhuga á dögunum. Þetta staðfesti Grétar í samtali við Fréttablaðið í gær.

Áhugi Villa breytir fyrirætlunum Grétars Rafns í engu en hann ákvað í síðustu viku að vera áfram hjá AZ Alkmaar. Aston Villa er þriðja enska úrvalsdeildarfélagið sem sýnir Grétari Rafni áhuga en áður höfðu Middlesbrough og Newcastle verið orðuð við Grétar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×