Erlent

Svörtu kassarnir fundnir

Svörtu kassarnir tveir úr farþegaþotunni sem hrapaði í hafið úti af ströndum Indónesíu á nýársdag eru fundnir. Í kössunum eru upplýsingar um ferðir vélarinnar og upptaka af því sem sagt var í stjórnklefa. Vonast er til að það varpi ljósi á hvað olli slysinu, sem varð 102 mönnum að bana.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×