Enski boltinn

FA bikarinn: Chelsea mætir Tottenham

NordicPhotos/GettyImages
Í hádeginu var dregið í 8-liða úrslit enska bikarsins. Stórleikur umferðarinnar er grannaslagur Chelsea og Tottenham. Middlesbrough eða West Brom fær Man Utd eða Reading, Arsenal eða Blackburn mætir Manchester City og Plymouth tekur á móti Watford. Leikirnir fara fram dagana 10. og 11. mars.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×