Íhuga að stefna ríki vegna reykingabanns 29. mars 2007 18:41 Eigandi Ölstofunnar í miðbæ Reykjavíkur óskar eftir fundi með heilbrigðisráðherra til að leita úrræða fyrir þá viðskiptavini ríkissjóðs sem krárnar þjónusta. Það er að segja - reykingamenn. Reykingabann gengur í gildi eftir tvo mánuði og eigendur Ölstofunnar íhuga að stefna ríkinu fyrir skerðingu á atvinnuréttindum. Eftir röska tvo mánuði verður þetta bannað. Að sitja með sinn öl á íslenskri krá og draga að sér tóbaksreyk. Skömmu áður en alþingi samþykkti að úthýsa reykingarmönnum af kaffihúsum og veitingastöðum - og vernda þar með heilsu starfsmanna, sýndi Gallupkönnun að um helmingur reykingarmanna er andvígur banninu sem tekur gildi þann 1. júní. Kormákur Geirharðsson, annar eiganda Ölstofunnar, segist leggja sig í líma við að þjónusta þá viðskiptavini ríkissjóðs sem kaupa sígarettur, en það verði honum erfitt eftir að reykingabannið gengur í gildi. Fólk má ekki taka með sér drykki út af barnum og eigendur mega ekki útbúa skýli eða afdrep fyrir reykingamenn. Kormákur óskar eftir fundi með heilbrigðisráðherra til að leita lausna fyrir þá þúsundi Íslendinga sem reykja á krám. Erlendur Þór Gunnarsson, lögmaður eigenda Ölstofunnar, hefur sent ríkislögmanni bréf til að óska eftir afstöðu hans til reykingabannsins. Málið snýst um hvort meðalhófs hafi verið gætt við setningu laganna. Samkvæmt meðalhófsreglunni má ekki taka íþyngjandi ákvörðun nema að lögmætu markmiði verði ekki náð með vægara móti. Erlendur segir að vel hefði mátt ná því markmiði að vernda heilsu starfsmanna með því að ganga skemur og leyfa eigendum kaffihúsa og veitingastaða að koma upp afdrepi fyrir reykingamenn. Fréttir Innlent Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Fleiri fréttir Forstöðumenn Sólheima lýsa yfir stuðningi við stjórnendur Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Grunaður um að hafa farið inn á heimili og brotið á barni Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Sjá meira
Eigandi Ölstofunnar í miðbæ Reykjavíkur óskar eftir fundi með heilbrigðisráðherra til að leita úrræða fyrir þá viðskiptavini ríkissjóðs sem krárnar þjónusta. Það er að segja - reykingamenn. Reykingabann gengur í gildi eftir tvo mánuði og eigendur Ölstofunnar íhuga að stefna ríkinu fyrir skerðingu á atvinnuréttindum. Eftir röska tvo mánuði verður þetta bannað. Að sitja með sinn öl á íslenskri krá og draga að sér tóbaksreyk. Skömmu áður en alþingi samþykkti að úthýsa reykingarmönnum af kaffihúsum og veitingastöðum - og vernda þar með heilsu starfsmanna, sýndi Gallupkönnun að um helmingur reykingarmanna er andvígur banninu sem tekur gildi þann 1. júní. Kormákur Geirharðsson, annar eiganda Ölstofunnar, segist leggja sig í líma við að þjónusta þá viðskiptavini ríkissjóðs sem kaupa sígarettur, en það verði honum erfitt eftir að reykingabannið gengur í gildi. Fólk má ekki taka með sér drykki út af barnum og eigendur mega ekki útbúa skýli eða afdrep fyrir reykingamenn. Kormákur óskar eftir fundi með heilbrigðisráðherra til að leita lausna fyrir þá þúsundi Íslendinga sem reykja á krám. Erlendur Þór Gunnarsson, lögmaður eigenda Ölstofunnar, hefur sent ríkislögmanni bréf til að óska eftir afstöðu hans til reykingabannsins. Málið snýst um hvort meðalhófs hafi verið gætt við setningu laganna. Samkvæmt meðalhófsreglunni má ekki taka íþyngjandi ákvörðun nema að lögmætu markmiði verði ekki náð með vægara móti. Erlendur segir að vel hefði mátt ná því markmiði að vernda heilsu starfsmanna með því að ganga skemur og leyfa eigendum kaffihúsa og veitingastaða að koma upp afdrepi fyrir reykingamenn.
Fréttir Innlent Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Fleiri fréttir Forstöðumenn Sólheima lýsa yfir stuðningi við stjórnendur Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Grunaður um að hafa farið inn á heimili og brotið á barni Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Sjá meira