Fótbolti

Houllier hættur hjá Lyon

Gæti verið á leið í enska boltann á nýjan leik.
Gæti verið á leið í enska boltann á nýjan leik. MYND/Getty

Sagt var frá því í gær að Gerard Houllier væri hættur að þjálfa franska meistaraliðið Lyon.

Houllier stýrði Lyon til sigurs í frönsku deildinni í sjötta árið í röð en hann hefur átt í stormasömu sambandi við Jean-Michel Aulas, stjórnarformann liðsins. Aulas mun vera óánægður með gengi liðsins í Evrópukeppnum.

Houllier er nú orðaður við stjórastöðuna hjá Manchester United.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×