Eldur kom upp í báti suðvestur af Ryti við Ísafjarðardjúpi rétt um kvöldmataleitið í kvöld. Tveir menn voru um borð í bátnum. Að sögn varðstjóra á Ísafirði náðu mennirnir að slökkva eldinn, en báturinn varð vélvana og þurfti því að kalla á hjálp. Sædísin frá Bolungavík kom á staðin og er báturinn væntanlegur til hafnar í Bolungavík um klukkan hálf tíu. Upptök eldsins eru ókunn.
Eldur kom upp í báti
Mest lesið

Bensínbrúsar inni í íbúðinni
Innlent



Sást ekki til sólar fyrir mýi
Innlent





Maðurinn kominn í leitirnar
Innlent
