Stærstu flokkarnir með landsfundi um helgina 12. apríl 2007 12:30 Tveir stærstu stjórnmálaflokkarnir á Alþingi halda landsfundi sína um komandi helgi. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag og Samfylkingarinnar á morgun. Setning landsfundar Sjálfstæðisflokksins fer fram í Laugardalshöll klukkan hálfsex í dag, en húsið verður opnað fyrir landsfundarfulltrúa klukkan tvö. Flestir bíða að sjálfsögðu ræðu Geir H. Haarde, formanns flokksins, en í henni munu væntanlega verða dregin upp helstu stefnumál Sjálfstæðismanna fyrir komandi kosningar. Þetta er fyrsta landsfundarræða Geirs í formannsstóli fyrir kosningar og því forvintilegt að heyra hvernig hann leggur línurnar fyrir lokahnykk kosningabaráttunnar. Landsfundinum verður svo framhaldið á morgun þar sem ráðherrar flokksins munu meðal annars sitja fyrir svörum hjá landsfundarfulltrúum. Fundinum lýkur svo með afgreiðslu ályktana á sunnudag og kveðjuræðu formannsins. Landsfundur Samfylkingarinnar hefst í Egilshöll klukkan ellefu í fyrramálið. Málefnavinna starfshópa verður fram eftir degi en setningarathöfn hefst klukkan fjögur með ræðu Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, formanns flokksins, sem eins og formaður Sjálfstæðisflokksins leiðir nú flokk sinn í fyrsta skipti í kosningum til Alþingis. Flokkurinn hefur átt á brattan að sækja í könnunum undanfarna mánuði, og því verður fróðlegt að heyra hvernig formaðurinn hyggst leiða flokkinn upp á við á næstu vikum. Sérstakir gestir á landsfundi Samfylkingarinnar verða Mona Sahlin, leiðtogi sænskra jafnaðarmanna, og Helle Thorning, Schmidt leiðrogi danskra jafnaðarmanna. Landsfundi Samfylkingarinnar lýkur með lokahófi á Grand hóteli á laugardagskvöld. Kosningar 2007 Mest lesið Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Fleiri fréttir Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Sjá meira
Tveir stærstu stjórnmálaflokkarnir á Alþingi halda landsfundi sína um komandi helgi. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag og Samfylkingarinnar á morgun. Setning landsfundar Sjálfstæðisflokksins fer fram í Laugardalshöll klukkan hálfsex í dag, en húsið verður opnað fyrir landsfundarfulltrúa klukkan tvö. Flestir bíða að sjálfsögðu ræðu Geir H. Haarde, formanns flokksins, en í henni munu væntanlega verða dregin upp helstu stefnumál Sjálfstæðismanna fyrir komandi kosningar. Þetta er fyrsta landsfundarræða Geirs í formannsstóli fyrir kosningar og því forvintilegt að heyra hvernig hann leggur línurnar fyrir lokahnykk kosningabaráttunnar. Landsfundinum verður svo framhaldið á morgun þar sem ráðherrar flokksins munu meðal annars sitja fyrir svörum hjá landsfundarfulltrúum. Fundinum lýkur svo með afgreiðslu ályktana á sunnudag og kveðjuræðu formannsins. Landsfundur Samfylkingarinnar hefst í Egilshöll klukkan ellefu í fyrramálið. Málefnavinna starfshópa verður fram eftir degi en setningarathöfn hefst klukkan fjögur með ræðu Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, formanns flokksins, sem eins og formaður Sjálfstæðisflokksins leiðir nú flokk sinn í fyrsta skipti í kosningum til Alþingis. Flokkurinn hefur átt á brattan að sækja í könnunum undanfarna mánuði, og því verður fróðlegt að heyra hvernig formaðurinn hyggst leiða flokkinn upp á við á næstu vikum. Sérstakir gestir á landsfundi Samfylkingarinnar verða Mona Sahlin, leiðtogi sænskra jafnaðarmanna, og Helle Thorning, Schmidt leiðrogi danskra jafnaðarmanna. Landsfundi Samfylkingarinnar lýkur með lokahófi á Grand hóteli á laugardagskvöld.
Kosningar 2007 Mest lesið Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Fleiri fréttir Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Sjá meira