Íslenski boltinn

Skagamenn komnir yfir

Skagamenn hafa náð 1-0 forystu gegn Fylki í Árbænum.Það var Jón Vilhelm Ákason sem skoraði markið á 36. mínútu eftir laglega sókn gestanna sem eru nú farnir að nýta sér liðsmuninn eftir að Peter Gravesen var rekinn af velli.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×