Íslenski boltinn

Gravesen sá rautt

Staðan í leik Fylkis og ÍA í Árbænum er jöfn 0-0 þegar 20 mínútur eru liðnar af leiknum en heimamenn urðu fyrir áfalli á 20. mínútunni þegar Peter Gravesen var vikið af leikvelli eftir að hann fékk sitt annað gula spjald. Skagamenn verða því manni fleiri það sem eftir lifir leiks, en liðið er aðeins með eitt stig í deildinni. Leikurinn er sýndur beint á Sýn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×