Íslenski boltinn

Skagamenn komnir yfir á ný

Skagamenn eru komnir í 2-1 á Fylkisvelli þegar um 20 mínútur eru til leiksloka. Markið skoraði Vejekoslav Savadjumovic eftir aukaspyrnu Bjarna Guðjónssonar frá hægri. Skagamenn eru manni fleiri í leiknum sem sýndur er beint á Sýn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×