Íslenskur eftirlitsmaður lenti í skotárás á Sri Lanka 6. ágúst 2006 16:10 Sigurður Hrafn Gíslason friðargæsluliði, var á meðal norrænna eftirlitsmanna sem lentu í skotárás stjórnarhersins á Sri Lanka í dag. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu sakaði hann ekki. Í síðustu viku lokuðu Tamíl Tígrarnir fyrir vatn til bæja sem stjórnarherinn ræður yfir í Trincomalee í norðausturhluta landsins. Stjórnarherinn hóf þá árásir á Tígranna til að ná yfirráðum yfir vatnsveitunni. Seinni partinn í gær dró úr átökunum og Tigrarnir féllust á að opna fyrir vatnsstreymið aftur. Þegar Tamil Tigrarnir ásamt eftirlitsmönnum voru við það að skrúfa fyrir vatnsveituna, hóf stjórnarherinn skyndilega skothríð á svæðið. Þorfinnur bendir á að stjórnarherinn hafa réttlætt harðar árásir sínar á Tígrunum undanfarna daga með því að nauðsynlegt væri að opna vatnsstreymi til óbreyttra borgara á ný. Því kom það honum í opna skjöldu þegar stjórnarherinn hóf árásirnar og spurningin vaknar hvort eitthvað annað liggi að baki þar sem þetta var gullið tækifæri til að ljúka deilunni. Hann vonast þó til að árásirnar hafi verið stormur í vatnsglasi og hægt verði að ná sáttum á morgun. Í viðtali við fréttastöð NFS í dag sagði Jörundur Valtýsson hjá Utanríkisráðuneytinu ótímabært að segja til um hvort íslenskir friðargæsluliðar verði sendir heim frá Sri Lanka eða hvort atburðir dagsins komi í veg fyrir að fleiri íslenskir friðargæsluleiðar verði sendir á vettvang. Hann segir það koma í ljós strax eftir helgi þegar norræna eftirlitssveitin hafi sent Utanríkisráðuneytinu skýrslu um stöðu mála. Erlent Fréttir Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Fleiri fréttir Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Sjá meira
Sigurður Hrafn Gíslason friðargæsluliði, var á meðal norrænna eftirlitsmanna sem lentu í skotárás stjórnarhersins á Sri Lanka í dag. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu sakaði hann ekki. Í síðustu viku lokuðu Tamíl Tígrarnir fyrir vatn til bæja sem stjórnarherinn ræður yfir í Trincomalee í norðausturhluta landsins. Stjórnarherinn hóf þá árásir á Tígranna til að ná yfirráðum yfir vatnsveitunni. Seinni partinn í gær dró úr átökunum og Tigrarnir féllust á að opna fyrir vatnsstreymið aftur. Þegar Tamil Tigrarnir ásamt eftirlitsmönnum voru við það að skrúfa fyrir vatnsveituna, hóf stjórnarherinn skyndilega skothríð á svæðið. Þorfinnur bendir á að stjórnarherinn hafa réttlætt harðar árásir sínar á Tígrunum undanfarna daga með því að nauðsynlegt væri að opna vatnsstreymi til óbreyttra borgara á ný. Því kom það honum í opna skjöldu þegar stjórnarherinn hóf árásirnar og spurningin vaknar hvort eitthvað annað liggi að baki þar sem þetta var gullið tækifæri til að ljúka deilunni. Hann vonast þó til að árásirnar hafi verið stormur í vatnsglasi og hægt verði að ná sáttum á morgun. Í viðtali við fréttastöð NFS í dag sagði Jörundur Valtýsson hjá Utanríkisráðuneytinu ótímabært að segja til um hvort íslenskir friðargæsluliðar verði sendir heim frá Sri Lanka eða hvort atburðir dagsins komi í veg fyrir að fleiri íslenskir friðargæsluleiðar verði sendir á vettvang. Hann segir það koma í ljós strax eftir helgi þegar norræna eftirlitssveitin hafi sent Utanríkisráðuneytinu skýrslu um stöðu mála.
Erlent Fréttir Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Fleiri fréttir Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Sjá meira