Svindl í nafni UNICEF 7. mars 2006 11:32 Greint var frá því í fréttum RÚV í gær að dæmi væru um að einstaklingar svindluðu pening frá aðilum í íslenskri ferðaþjónsutu í nafni Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, eða annarra samtaka. UNICEF á Íslandi hefur sent frá sér frettatilkynningu til að koma eftirfarandi á framfæri: Við vitum ekki hvort um sé að ræða peningasvindl í stórum stíl, en við höfum fengið fregnir af tveimur mismunandi tilvikum, eitt í byrjun janúar þar sem haft var samband við okkur og við náðum að stöðva og svo frá fréttum sjónvarps í gær. UNICEF Ísland lítur það mjög alvarlegum augum ef einhver reynir að nota það traust sem felst í nafni UNICEF og biðjum við um að haft verði samband við okkur ef grunur leikur á svindli. Þess má geta að ef starfsmenn UNICEF heimsækja landið þá fer pöntun á gistingu í gegnum UNICEF hér á landi. Ekki undir neinum kringumstæðum eru sendar ávísanir í nafni UNICEF erlendis frá til að greiða fyrir gistingu og uppihald hér á landi. Ef grunur leikur á svindli getum við flett viðkomandi nafni upp í starfsmannaskrá UNICEF og haft samband við þá skrifstofu eða landsnefnd sem einstaklingurinn segist starfa hjá og þannig komið í veg fyrir allan vafa. Því miður þekkist þessi aðferð á peningasvindli víða og vill UNICEF gera allt til að koma í veg fyrir að óprúttnir einstaklingar nýti sér nafn samtakanna í þessum tilgangi. Vinsamlegast hafið samband við landsnefnd UNICEF á Íslandi í síma 552 6300 eða sendið tölvupóst á unicef@unicef.is. Fréttir Innlent Mest lesið Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira
Greint var frá því í fréttum RÚV í gær að dæmi væru um að einstaklingar svindluðu pening frá aðilum í íslenskri ferðaþjónsutu í nafni Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, eða annarra samtaka. UNICEF á Íslandi hefur sent frá sér frettatilkynningu til að koma eftirfarandi á framfæri: Við vitum ekki hvort um sé að ræða peningasvindl í stórum stíl, en við höfum fengið fregnir af tveimur mismunandi tilvikum, eitt í byrjun janúar þar sem haft var samband við okkur og við náðum að stöðva og svo frá fréttum sjónvarps í gær. UNICEF Ísland lítur það mjög alvarlegum augum ef einhver reynir að nota það traust sem felst í nafni UNICEF og biðjum við um að haft verði samband við okkur ef grunur leikur á svindli. Þess má geta að ef starfsmenn UNICEF heimsækja landið þá fer pöntun á gistingu í gegnum UNICEF hér á landi. Ekki undir neinum kringumstæðum eru sendar ávísanir í nafni UNICEF erlendis frá til að greiða fyrir gistingu og uppihald hér á landi. Ef grunur leikur á svindli getum við flett viðkomandi nafni upp í starfsmannaskrá UNICEF og haft samband við þá skrifstofu eða landsnefnd sem einstaklingurinn segist starfa hjá og þannig komið í veg fyrir allan vafa. Því miður þekkist þessi aðferð á peningasvindli víða og vill UNICEF gera allt til að koma í veg fyrir að óprúttnir einstaklingar nýti sér nafn samtakanna í þessum tilgangi. Vinsamlegast hafið samband við landsnefnd UNICEF á Íslandi í síma 552 6300 eða sendið tölvupóst á unicef@unicef.is.
Fréttir Innlent Mest lesið Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira