Erlent

Stjórn Líbanons mun ekki segja af sér

Siniora er studdur af vesturlöndum en á í hatrammri baráttu um völdin við Hisbollah samtökin sem studd eru af Sýrlandi og Íran.
Siniora er studdur af vesturlöndum en á í hatrammri baráttu um völdin við Hisbollah samtökin sem studd eru af Sýrlandi og Íran. MYND/AP
Þrátt fyrir aukinn þrýsting Hisbollah-samtakanna sagði forsætisráðherra Líbanon, Fouad Siniora, að stjórn hans muni ekki segja af sér. Hisbollah eru sem stendur að undirbúa stór mótmæli til þess að reyna að koma stjórninni frá en Siniora sagði að stjórnin myndi aðeins víkja ef þingið kæmi henni frá en þar sem stjórnin nyti stuðnings þess, myndi hún sitja áfram.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×