Enski boltinn

Fulham 2-1 Charlton

McBride skorar gegn Charlton í kvöld
McBride skorar gegn Charlton í kvöld MYND/AP
Tvö mörk á tveimur mínútum gerðu það að verkum að Fulham sigraði grannaslaginn gegn Charlton 2-1 í kvöld. Brian McBride skoraði á 65 mínútu og Claus Jensen á þeirri 67. Jensen kom inn á fyrir Heiðar Helguson. Darren Bent minkaði muninn fyrir Charlton sem eru í miklum vandræðum á botni deildarinnar með þrjú stig. Fulham er í níunda sæti með 12 stig.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×