Húsaleiga hækkar til muna 11. ágúst 2006 12:29 Húsaleiga hefur hækkað til muna á þessu ári. Leiga á tveggja herbergja íbúð á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um 10-20 þúsund krónur að meðaltali frá því í ágúst í fyrra. Biðlistar eru langir eftir leiguhúsnæði og eftirpsurnin meiri en framboðið. Meðalleiguverð tveggja herbergja íbúða á Reykjavíkursvæðinu er nú um 70-80.00 þúsund krónur á mánuði en í fyrra var meðalverðið 50.000-60.000 kónur. Á heimasíðu Stúdentamiðlunar er 76 fermetra húsnæði auglýst á 95.000 kr. á mánuði. 60 fermetra íbúð er auglyst á 85.000 krónur á mánuði og 16 fm herbergi auglyst á 35.000 krónur á mánuði. Hanna María Jónsdóttir, rekstrarstjóri Stúdentamiðlunar Háskóla Íslands segist vel taka eftir hækkandi leiguverði og segir það bitna á námsmönnum sem jafnvel eru að borga yfir 100.000 krónur fyrir þriggja herbergja íbúð. Sérstaklega sé slæmt ástand áberandi hjá erlendum stúdentum sem engan veginn geta borgað uppsettar upphæðir. Segir hún nemendur reyna að finna meðleigendur í meiri mæli en áður og kemur það fyrir að erlendir stúdentar deili jafnvel tveir saman einu herbergi. Eins og fram kom í fréttum NFS í gær setja bankarnir nú mun strangari lánsskilyrði fyrir íbúðalánum en áður. Þeir hafa lækkað prósentu af markaðsvirði, auk þess sem hámarkslán hafa ekki haldið í við hækkanir á markaði. Þá hafa vextir af íbúðalánum hækkað þannig að lánin eru orðin dýrari og mikil verðbólga snar hækkar nafnvirði lánanna. Allt þetta hefur slegið verulega á eftirspurn og fækkað þinglýstum kaupsamningum til muna. Fréttir Innlent Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira
Húsaleiga hefur hækkað til muna á þessu ári. Leiga á tveggja herbergja íbúð á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um 10-20 þúsund krónur að meðaltali frá því í ágúst í fyrra. Biðlistar eru langir eftir leiguhúsnæði og eftirpsurnin meiri en framboðið. Meðalleiguverð tveggja herbergja íbúða á Reykjavíkursvæðinu er nú um 70-80.00 þúsund krónur á mánuði en í fyrra var meðalverðið 50.000-60.000 kónur. Á heimasíðu Stúdentamiðlunar er 76 fermetra húsnæði auglýst á 95.000 kr. á mánuði. 60 fermetra íbúð er auglyst á 85.000 krónur á mánuði og 16 fm herbergi auglyst á 35.000 krónur á mánuði. Hanna María Jónsdóttir, rekstrarstjóri Stúdentamiðlunar Háskóla Íslands segist vel taka eftir hækkandi leiguverði og segir það bitna á námsmönnum sem jafnvel eru að borga yfir 100.000 krónur fyrir þriggja herbergja íbúð. Sérstaklega sé slæmt ástand áberandi hjá erlendum stúdentum sem engan veginn geta borgað uppsettar upphæðir. Segir hún nemendur reyna að finna meðleigendur í meiri mæli en áður og kemur það fyrir að erlendir stúdentar deili jafnvel tveir saman einu herbergi. Eins og fram kom í fréttum NFS í gær setja bankarnir nú mun strangari lánsskilyrði fyrir íbúðalánum en áður. Þeir hafa lækkað prósentu af markaðsvirði, auk þess sem hámarkslán hafa ekki haldið í við hækkanir á markaði. Þá hafa vextir af íbúðalánum hækkað þannig að lánin eru orðin dýrari og mikil verðbólga snar hækkar nafnvirði lánanna. Allt þetta hefur slegið verulega á eftirspurn og fækkað þinglýstum kaupsamningum til muna.
Fréttir Innlent Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira