Handverki gerð skil 25. ágúst 2006 05:00 aðalstræti 10 Húsið var byggt árið 1762 og hýsti þá líklega dúkvefnaðarstofu. Snemma árs 2005 var ráðist í að endurbyggja það í samræmi við upphaflega gerð þess. Endurbótum á Austurstræti 10, elsta húsi í Reykjavík, fer brátt að ljúka. Húsið var byggt árið 1762 og hýsti líklega dúkvefnaðarstofu í upphafi en hefur undanfarin ár verið notað undir vínveitinga- og skemmtistaði. Snemma árs 2005 var ráðist í að endurbyggja húsið í samræmi við upphaflega gerð þess. Við erum langt komnir með endurbætur á húsinu að utan, segir Þorsteinn Bergsson, framkvæmdastjóri Minjaverndar, sem sér um endurbæturnar á húsinu. Annars vegar erum við að tala um gamla húsið og svo reistum við hús fyrir aftan það sem liggur eins og það gamla. Þau verða tengd með tengibyggingu úr gleri. Endurbótum á húsunum lýkur eftir tvo til þrjá mánuði. Hann segir ekki búið að ákveða hvers konar starfsemi verði í húsinu þegar það opnar á ný. Við erum helst að horfa til samspils sölu og sýningarstarfsemi á íslensku handverki og sýningu um sögu innréttinganna sem er upphaf íslensks handverks, segir hann. Ýmsir hafa lýst yfir áhuga á að vera þarna með veitinga- og skrifstofurekstur en okkur langar mest að gera handverkinu og innréttingunum skil. Innlent Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Sjá meira
Endurbótum á Austurstræti 10, elsta húsi í Reykjavík, fer brátt að ljúka. Húsið var byggt árið 1762 og hýsti líklega dúkvefnaðarstofu í upphafi en hefur undanfarin ár verið notað undir vínveitinga- og skemmtistaði. Snemma árs 2005 var ráðist í að endurbyggja húsið í samræmi við upphaflega gerð þess. Við erum langt komnir með endurbætur á húsinu að utan, segir Þorsteinn Bergsson, framkvæmdastjóri Minjaverndar, sem sér um endurbæturnar á húsinu. Annars vegar erum við að tala um gamla húsið og svo reistum við hús fyrir aftan það sem liggur eins og það gamla. Þau verða tengd með tengibyggingu úr gleri. Endurbótum á húsunum lýkur eftir tvo til þrjá mánuði. Hann segir ekki búið að ákveða hvers konar starfsemi verði í húsinu þegar það opnar á ný. Við erum helst að horfa til samspils sölu og sýningarstarfsemi á íslensku handverki og sýningu um sögu innréttinganna sem er upphaf íslensks handverks, segir hann. Ýmsir hafa lýst yfir áhuga á að vera þarna með veitinga- og skrifstofurekstur en okkur langar mest að gera handverkinu og innréttingunum skil.
Innlent Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Sjá meira