Sýrlendingar mótmæla árásum Ísraelshers 10. júlí 2006 22:26 Mikil reiði ríkir í Arabalöndum vegna árása Ísraelshers í Palestínu. Þúsundir manna mótmæltu í höfuðborg Sýrlands í dag til að sýna samstöðu með Palestínumönnum. "Við hvetjum íbúa allra landa til að standa upp og mótmæla fyrir hönd Palestínu" kölluðu mótmælendur á götum Damaskus höfuðborgar Sýrlands. Fjöldinn veifaði sýrlenskum fánum og hélt á myndum af palestínskum börnum. Að minnsta kosti 50 Palestínumenn hafa látið lífið síðan Ísraelsher hóf árásir á Gazaströndina til að ná ísraelskum hermanni úr haldi herskárra Paelstínumanna. Khaled Mashaal, leiðtogi Hamas-samtakanna sem er í útlegð í Sýrlandi, lýsti því yfir í morgun að ísraelski hermaðurinn verði ekki látinn laus nema Ísraelar láti palestínska fanga úr haldi. Olmert, forsætisráðherra Ísraels segir hinsvegar Mashaal vera hryðjuverkamann og að Ísraelar semji ekki við hryðjuverkamenn. Mashaal, sem Ísraelar hafa hótað að drepa, kom opinberlega fram í fyrsta skipti í dag síðan árásirnar hófust og sagði palestínsku þjóðina aldrei hafa verið eins samheldna og nú. Hann sakaði Ísrael um að brjóta alþjóðleg lög og sagði þá vera hina raunverulegu hryðjuverkamenn. Árásirnar undanfarna daga séu merki um ein verstu hryðjuverk sem framin hafa verið. Erlent Fréttir Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Mikil reiði ríkir í Arabalöndum vegna árása Ísraelshers í Palestínu. Þúsundir manna mótmæltu í höfuðborg Sýrlands í dag til að sýna samstöðu með Palestínumönnum. "Við hvetjum íbúa allra landa til að standa upp og mótmæla fyrir hönd Palestínu" kölluðu mótmælendur á götum Damaskus höfuðborgar Sýrlands. Fjöldinn veifaði sýrlenskum fánum og hélt á myndum af palestínskum börnum. Að minnsta kosti 50 Palestínumenn hafa látið lífið síðan Ísraelsher hóf árásir á Gazaströndina til að ná ísraelskum hermanni úr haldi herskárra Paelstínumanna. Khaled Mashaal, leiðtogi Hamas-samtakanna sem er í útlegð í Sýrlandi, lýsti því yfir í morgun að ísraelski hermaðurinn verði ekki látinn laus nema Ísraelar láti palestínska fanga úr haldi. Olmert, forsætisráðherra Ísraels segir hinsvegar Mashaal vera hryðjuverkamann og að Ísraelar semji ekki við hryðjuverkamenn. Mashaal, sem Ísraelar hafa hótað að drepa, kom opinberlega fram í fyrsta skipti í dag síðan árásirnar hófust og sagði palestínsku þjóðina aldrei hafa verið eins samheldna og nú. Hann sakaði Ísrael um að brjóta alþjóðleg lög og sagði þá vera hina raunverulegu hryðjuverkamenn. Árásirnar undanfarna daga séu merki um ein verstu hryðjuverk sem framin hafa verið.
Erlent Fréttir Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira