Mikill áhugi fólks á skipinu 24. ágúst 2006 06:00 Vinna við Hval 9 í fullum gangi Ef allt gengur að óskum gæti hvalveiðiskipið orðið tilbúið til veiða eftir tvær vikur. Fjöldi fólks hefur lagt leið sína í slippinn við Reykjavíkurhöfn til að skoða skipið. MYND/Vilhelm Að sögn Bjarna Thoroddsen, framkvæmdastjóra hjá Stálsmiðjunni í Reykjavíkurhöfn, hefur Hvalur 9 vakið mikla athygli eftir að hann var dreginn upp í slipp í fyrsta sinn síðan 1989. Hingað hefur fólk streymt nær látlaust frá því að það kom upp til að berja skipið augum, enda margir forvitnir um ástand þess eftir allan þennan tíma í höfninni, segir Bjarni. Það er mikið spurt enda eru margir spenntir því fjöldi manna hefur beðið spenntur í mörg ár eftir að þetta myndi. Framkvæmdir við skipið eru komnar á fullt. Nú er verið að þrífa það með háþrýstidælu og öxuldraga. Það er orðið ljóst að við þurfum að hreinsa alla málningu af botninum á bátnum því að hrúðurkarlarnir voru komnir eiginlega alveg inn í stál, segir Bjarni og hlær. Bjarni segir að ef allt gangi að óskum ætti skipið að vera tilbúið til veiða eftir tvær vikur. Enn hefur þó ekkert verið ákveðið hvenær eða hvort af þeim verður. Ef það er ekkert að legum í öxli eða stýri ættu þetta ekki að vera nema tvær vikur sem skipið þarf að vera í slipp. Þá ætti skipið að vera klárt í slaginn, segir Bjarni. Innlent Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Sjá meira
Að sögn Bjarna Thoroddsen, framkvæmdastjóra hjá Stálsmiðjunni í Reykjavíkurhöfn, hefur Hvalur 9 vakið mikla athygli eftir að hann var dreginn upp í slipp í fyrsta sinn síðan 1989. Hingað hefur fólk streymt nær látlaust frá því að það kom upp til að berja skipið augum, enda margir forvitnir um ástand þess eftir allan þennan tíma í höfninni, segir Bjarni. Það er mikið spurt enda eru margir spenntir því fjöldi manna hefur beðið spenntur í mörg ár eftir að þetta myndi. Framkvæmdir við skipið eru komnar á fullt. Nú er verið að þrífa það með háþrýstidælu og öxuldraga. Það er orðið ljóst að við þurfum að hreinsa alla málningu af botninum á bátnum því að hrúðurkarlarnir voru komnir eiginlega alveg inn í stál, segir Bjarni og hlær. Bjarni segir að ef allt gangi að óskum ætti skipið að vera tilbúið til veiða eftir tvær vikur. Enn hefur þó ekkert verið ákveðið hvenær eða hvort af þeim verður. Ef það er ekkert að legum í öxli eða stýri ættu þetta ekki að vera nema tvær vikur sem skipið þarf að vera í slipp. Þá ætti skipið að vera klárt í slaginn, segir Bjarni.
Innlent Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Sjá meira