Telja sig oft vera einskis virði 17. nóvember 2006 02:15 Mikilvægt er að skóli og heimili séu meðvituð um óvenjulega hegðun barna. Börn og unglingar sem eru í sjálfsvígshugleiðingum telja oft að þau séu einskis virði, segir Sólveig Jónsdóttir, sérfræðingur í klínískri barnasálfræði og taugasálfræði. Í Fréttablaðinu í gær var greint frá því að leitað hefði verið með börn niður í níu ára aldur til Barna- og unglingageðdeildar vegna mats á sjálfsvígshættu. Sólveig segir börn sem svo sé ástatt um vera haldin alvarlegu þunglyndi og hafi oft ýmsa fylgikvilla, svo sem kvíðavandamál og hegðunarvandamál. Þau upplifi vonleysi, eigi oft erfitt með að sofa og einbeitingarhæfni sé skert. Hún bætir við að mikilvægt sé að taka á þunglyndi hjá börnum, svo og öllum geðrænum einkennum sem allra fyrst. „Það er mjög þýðingarmikið að foreldrar séu vakandi fyrir óvenjulegri hegðun barna sinna,“ segir hún. „Þá þarf að fylgjast vel með þessu í skólum og byggja upp félagsleg prógrömm sem draga úr hugsanlegri félagslegri einangrun barna sem eiga við vanda að stríða, svo sem einelti og afleiðingar þess. Það fer mjög illa með börn. Það er mikilvægt að leitast við að styrkja sjálfsmat barna og í öðru lagi að meðhöndla undirliggjandi geðræn vandamál sem fyrst.“ Innlent Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Fleiri fréttir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Sjá meira
Börn og unglingar sem eru í sjálfsvígshugleiðingum telja oft að þau séu einskis virði, segir Sólveig Jónsdóttir, sérfræðingur í klínískri barnasálfræði og taugasálfræði. Í Fréttablaðinu í gær var greint frá því að leitað hefði verið með börn niður í níu ára aldur til Barna- og unglingageðdeildar vegna mats á sjálfsvígshættu. Sólveig segir börn sem svo sé ástatt um vera haldin alvarlegu þunglyndi og hafi oft ýmsa fylgikvilla, svo sem kvíðavandamál og hegðunarvandamál. Þau upplifi vonleysi, eigi oft erfitt með að sofa og einbeitingarhæfni sé skert. Hún bætir við að mikilvægt sé að taka á þunglyndi hjá börnum, svo og öllum geðrænum einkennum sem allra fyrst. „Það er mjög þýðingarmikið að foreldrar séu vakandi fyrir óvenjulegri hegðun barna sinna,“ segir hún. „Þá þarf að fylgjast vel með þessu í skólum og byggja upp félagsleg prógrömm sem draga úr hugsanlegri félagslegri einangrun barna sem eiga við vanda að stríða, svo sem einelti og afleiðingar þess. Það fer mjög illa með börn. Það er mikilvægt að leitast við að styrkja sjálfsmat barna og í öðru lagi að meðhöndla undirliggjandi geðræn vandamál sem fyrst.“
Innlent Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Fleiri fréttir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Sjá meira