Heitir á verslunina að lækka matarverð 23. desember 2006 18:30 Forsætisráðherra heitir á heildsala og smásala að standa með stjórnvöldum í lækkun matarverðs. Hann telur að verð á matvælum geti lækkað um allt að 15 prósentum, þegar virðisaukaskattur og vörugjöld lækka á matvælum í marsmánuði. Matsfyrirtækið Standard & Poor's lækkaði í gær lánshæfiseinkunn ríkissjóðs og vísaði til þensluhvetjandi ríkisfjármála í aðdraganda kosninganna. Forsætisráðherra segir ástæðuna fyrir því að matarverðslækkanir komi ekki til framkvæmda fyrr en rúmum tveimur mánuðum fyrir kosningar, ekki vera kosningarnar, heldur hafi tímasetningin verið undirbúin í fjögur ár með tilliti til þess hvar við yrðum stödd í hagsveiflunni. "Það er farið að hægja hér mjög á í hagkerfinu og þess vegna er þessi tímasetning hugsuð með tilliti til þess að hún komi ekki ofan í mikla þenslu, heldur þvert á móti. Þannig er þetta hugsað og þess vegna hefur þetta beðið allt kjörtímabilið," segir Geir H. Haarde. Aðspurður um efasemdir talsmanns neytenda um útreikninga stjórnvalda vegna lækkunar matarverðs sagði forsætisráðherra að honum hefði verið svarað í gær. "En menn verða að hafa það í huga að verðlag á Íslandi er frjálst. Það eru þeir sem ákveða verðið sem á endanum hafa mest að segja um það hvert það er." Aðspurður hvort hann óttist að heildsalar og smásalar taki verðlækkunina af fólki, sagðist Geir heita á þá og höfða til ábyrgðarkenndar þeirra um að standa með stjórnvöldum í þessu máli. Fréttir Innlent Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Fleiri fréttir Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Sjá meira
Forsætisráðherra heitir á heildsala og smásala að standa með stjórnvöldum í lækkun matarverðs. Hann telur að verð á matvælum geti lækkað um allt að 15 prósentum, þegar virðisaukaskattur og vörugjöld lækka á matvælum í marsmánuði. Matsfyrirtækið Standard & Poor's lækkaði í gær lánshæfiseinkunn ríkissjóðs og vísaði til þensluhvetjandi ríkisfjármála í aðdraganda kosninganna. Forsætisráðherra segir ástæðuna fyrir því að matarverðslækkanir komi ekki til framkvæmda fyrr en rúmum tveimur mánuðum fyrir kosningar, ekki vera kosningarnar, heldur hafi tímasetningin verið undirbúin í fjögur ár með tilliti til þess hvar við yrðum stödd í hagsveiflunni. "Það er farið að hægja hér mjög á í hagkerfinu og þess vegna er þessi tímasetning hugsuð með tilliti til þess að hún komi ekki ofan í mikla þenslu, heldur þvert á móti. Þannig er þetta hugsað og þess vegna hefur þetta beðið allt kjörtímabilið," segir Geir H. Haarde. Aðspurður um efasemdir talsmanns neytenda um útreikninga stjórnvalda vegna lækkunar matarverðs sagði forsætisráðherra að honum hefði verið svarað í gær. "En menn verða að hafa það í huga að verðlag á Íslandi er frjálst. Það eru þeir sem ákveða verðið sem á endanum hafa mest að segja um það hvert það er." Aðspurður hvort hann óttist að heildsalar og smásalar taki verðlækkunina af fólki, sagðist Geir heita á þá og höfða til ábyrgðarkenndar þeirra um að standa með stjórnvöldum í þessu máli.
Fréttir Innlent Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Fleiri fréttir Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Sjá meira