Segir sveitarfélög ekki tilbúin að greiða fyrir þjónustu Strætós 7. september 2006 13:30 MYNd/Vilhelm Björk Vilhelmsdóttir, borgarfulltrúi og fyrrverandi formaður Strætó bs., hefur sent frá yfirlýsingu vegna ásakana um að hún hafi leynt bágri fjárhagsstöðu Strætós. Þar segir hún slæma fjárhagsstöðu Strætó bs. er tilkomna vegna þess að flest sveitarfélög sem standa að byggðasamlaginu hafi ekki verið tilbúin að greiða fyrir þá þjónustu sem þau sjálf hafa óskað eftir, að Reykjavík og Hafnarfirði undanskildum. Eftir á að hyggja hefði verið réttara að láta mismunandi sjónarmið um almenningssamgöngur koma fram, sem endurspeglast í þeirri staðreynd að sveitarfélögin sem fengu stórbætta þjónustu með nýju leiðakerfi en vildu ekki greiða fyrir þá þjónustu sem þau þáðu. „Slæm fjárhagsstaða Strætó bs. var rædd á fjölmörgum stjórnarfundum síðla árs 2005 og á fyrstu mánuðum þessa árs og fundargerðir voru lagðar fyrir borgarráð og borgarstjórn. Þá var framkvæmdastjórum sveitarfélaganna fullkunnugt um stöðuna enda rædd á þeirra vettvangi, Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Ennfremur boðaði stjórn Strætó bs. sérstakan eigendafund um fjárhagsstöðuna sem var haldinn 22. mars sl. þar sem lögð var fram endurskoðuð fjárhagsáætlun í krafti þess að Reykjavík var tilbúin að axla ábyrgð á 70% kostnaðarins. Þessi höfnuðu hin aðildarsveitarfélögin og að lokum varð það ákvörðun framkvæmdastjóranna, með vilja stjórnar Strætó bs. að þetta verkefni biði nýrra sveitarstjórna þar sem skammt var til kosninga," segir í yfirlýsingunni. „Engu var leynt, öllum þeim sem ábyrgð báru í málinu var fullkunnugt um stöðuna en það var ekki vilji allra sveitarfélaga að greiða fyrir veitta þjónustu." Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Enski boltinn Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Rúmlega 200 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Sjá meira
Björk Vilhelmsdóttir, borgarfulltrúi og fyrrverandi formaður Strætó bs., hefur sent frá yfirlýsingu vegna ásakana um að hún hafi leynt bágri fjárhagsstöðu Strætós. Þar segir hún slæma fjárhagsstöðu Strætó bs. er tilkomna vegna þess að flest sveitarfélög sem standa að byggðasamlaginu hafi ekki verið tilbúin að greiða fyrir þá þjónustu sem þau sjálf hafa óskað eftir, að Reykjavík og Hafnarfirði undanskildum. Eftir á að hyggja hefði verið réttara að láta mismunandi sjónarmið um almenningssamgöngur koma fram, sem endurspeglast í þeirri staðreynd að sveitarfélögin sem fengu stórbætta þjónustu með nýju leiðakerfi en vildu ekki greiða fyrir þá þjónustu sem þau þáðu. „Slæm fjárhagsstaða Strætó bs. var rædd á fjölmörgum stjórnarfundum síðla árs 2005 og á fyrstu mánuðum þessa árs og fundargerðir voru lagðar fyrir borgarráð og borgarstjórn. Þá var framkvæmdastjórum sveitarfélaganna fullkunnugt um stöðuna enda rædd á þeirra vettvangi, Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Ennfremur boðaði stjórn Strætó bs. sérstakan eigendafund um fjárhagsstöðuna sem var haldinn 22. mars sl. þar sem lögð var fram endurskoðuð fjárhagsáætlun í krafti þess að Reykjavík var tilbúin að axla ábyrgð á 70% kostnaðarins. Þessi höfnuðu hin aðildarsveitarfélögin og að lokum varð það ákvörðun framkvæmdastjóranna, með vilja stjórnar Strætó bs. að þetta verkefni biði nýrra sveitarstjórna þar sem skammt var til kosninga," segir í yfirlýsingunni. „Engu var leynt, öllum þeim sem ábyrgð báru í málinu var fullkunnugt um stöðuna en það var ekki vilji allra sveitarfélaga að greiða fyrir veitta þjónustu."
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Enski boltinn Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Rúmlega 200 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Sjá meira