Steinunn Valdís tryggir sér áttunda sætið 11. nóvember 2006 20:46 Steinunn Valdís Óskarsdóttir, Ágúst Ólafur Ágústsson, Jóhanna Sigurðardóttir, Guðrún Ögmundsdóttir, Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. MYND/Hörður Sveinsson Steinunn Valdís Óskarsdóttir, fyrrverandi borgarstjóri, virðist hafa tryggt sér áttunda sætið á lista Samfylkingarinnar, en búið er að telja 4538 atkvæði af 4842. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir er í sjötta sæti eins og þegar síðustu tölur voru birtar en Guðrún Ögmundsdóttir er á leið út af þingi. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, hlaut örugga kosningu í fyrsta sætið, Össur Skarphéðinsson er í öðru sæti og Jóhanna Sigurðardóttir í því þriðja. Varaformaðurinn Ágúst Ólafur Ágústsson er fjórði, Helgi Hjörvar fimmti og Mörður Árnason sjöundi. Kristrún Heimisdóttir, sem samkvæmt fyrstu tölum var í sjötta sæti, endar í því níunda og Valgerður Bjarnadóttir tíunda. Fjórar konur og fjórir karlar skipa átta efstu sætin á lista Samfylkingarinnar en flokkurinn hefur einmitt átta sæti á þingi nú. Tryggi flokkurinn sér jafnmarga þingmenn í vor verður einn nýliði í hópnum, Steinunn Valdís Óskarsdóttir. Atkvæði hafa annars fallið þannig: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir 3138 atkv. í fyrsta sæti Össur Skarphéðinssson 2705 atkv. í 1.- 2. sæti Jóhanna Sigurðardóttir 2359 atkv. í 1.-3. sæti Ágúst Ólafur Ágústsson 1712 atkv. í 1.-4. sæti Helgi Hjörvar 2009 atkv. í 1.-5. sæti Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir 1781 atkv. í 1.-6. sæti Mörður Árnason 2043 atkv. í 1.-7. sæti Steinunn Valdís Óskarsdóttir 2340 atkv. í 1.-8. sæti Kristrún Heimisdóttir 2079 atkv. í 1.-9. sæti Valgerður Bjarnadóttir 2236 atkv. í 1.-10. sæti Aðeins munar 30 atkvæðum á Steinunni Valdísi Óskarsdóttur og Merði Árnasyni. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Bílvelta og árekstur í hálkunni Innlent Fleiri fréttir Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Sjá meira
Steinunn Valdís Óskarsdóttir, fyrrverandi borgarstjóri, virðist hafa tryggt sér áttunda sætið á lista Samfylkingarinnar, en búið er að telja 4538 atkvæði af 4842. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir er í sjötta sæti eins og þegar síðustu tölur voru birtar en Guðrún Ögmundsdóttir er á leið út af þingi. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, hlaut örugga kosningu í fyrsta sætið, Össur Skarphéðinsson er í öðru sæti og Jóhanna Sigurðardóttir í því þriðja. Varaformaðurinn Ágúst Ólafur Ágústsson er fjórði, Helgi Hjörvar fimmti og Mörður Árnason sjöundi. Kristrún Heimisdóttir, sem samkvæmt fyrstu tölum var í sjötta sæti, endar í því níunda og Valgerður Bjarnadóttir tíunda. Fjórar konur og fjórir karlar skipa átta efstu sætin á lista Samfylkingarinnar en flokkurinn hefur einmitt átta sæti á þingi nú. Tryggi flokkurinn sér jafnmarga þingmenn í vor verður einn nýliði í hópnum, Steinunn Valdís Óskarsdóttir. Atkvæði hafa annars fallið þannig: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir 3138 atkv. í fyrsta sæti Össur Skarphéðinssson 2705 atkv. í 1.- 2. sæti Jóhanna Sigurðardóttir 2359 atkv. í 1.-3. sæti Ágúst Ólafur Ágústsson 1712 atkv. í 1.-4. sæti Helgi Hjörvar 2009 atkv. í 1.-5. sæti Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir 1781 atkv. í 1.-6. sæti Mörður Árnason 2043 atkv. í 1.-7. sæti Steinunn Valdís Óskarsdóttir 2340 atkv. í 1.-8. sæti Kristrún Heimisdóttir 2079 atkv. í 1.-9. sæti Valgerður Bjarnadóttir 2236 atkv. í 1.-10. sæti Aðeins munar 30 atkvæðum á Steinunni Valdísi Óskarsdóttur og Merði Árnasyni.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Bílvelta og árekstur í hálkunni Innlent Fleiri fréttir Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent