Síðasta skip sumarsins farið 2. október 2006 04:00 Star princess. Skemmtiferðaskipið fór á laugardag eftir um níu klukkutíma langa heimsókn. Flestir farþeganna áttu pantaðar skoðunarferðir í landi. Faxaflóahafnir áætla að um 55.000 erlendir ferðamenn hafi komið með skemmtiferðaskipum til Reykjavíkur í sumar. Það er sami fjöldi og í fyrra, þegar einn af hverjum sjö erlendum ferðamönnum kom til landsins með skemmtiferðaskipi sem lagðist að Reykjavíkurhöfn. Ferðamönnum sem koma til landsins á þennan máta hefur fjölgað á undanförnum árum. Árið 2001 komu um 27.500 manns til landsins með skemmtiferðaskipum, en um 45.000 árið 2004. Í fréttatilkynningu frá Faxaflóahöfnum segir að með tilkomu Skarfabakka, nýs hafnarbakka í Sundahöfn sem tekinn var í notkun í sumar, hafi aðstaða Reykjavíkurhafnar til móttöku skemmtiferðaskipa stórbatnað og skapi Skarfabakki möguleika á enn frekari sókn inn á þennan markað á komandi árum. Star Princess frá Bermúda var síðasta skemmtiferðaskip sumarsins, en með því eru skip sumarsins orðin 74. Star Princess fór frá Reykjavík á laugardagskvöld eftir að hafa staldrað við í um níu klukkutíma, en um 1.800 af 2.000 farþegum skipsins áttu pantaðar skoðunarferðir hér á landi á þeim tíma. Níu af skemmtiferðaskipum sumarsins stöldruðu við yfir nótt. Innlent Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Sjá meira
Faxaflóahafnir áætla að um 55.000 erlendir ferðamenn hafi komið með skemmtiferðaskipum til Reykjavíkur í sumar. Það er sami fjöldi og í fyrra, þegar einn af hverjum sjö erlendum ferðamönnum kom til landsins með skemmtiferðaskipi sem lagðist að Reykjavíkurhöfn. Ferðamönnum sem koma til landsins á þennan máta hefur fjölgað á undanförnum árum. Árið 2001 komu um 27.500 manns til landsins með skemmtiferðaskipum, en um 45.000 árið 2004. Í fréttatilkynningu frá Faxaflóahöfnum segir að með tilkomu Skarfabakka, nýs hafnarbakka í Sundahöfn sem tekinn var í notkun í sumar, hafi aðstaða Reykjavíkurhafnar til móttöku skemmtiferðaskipa stórbatnað og skapi Skarfabakki möguleika á enn frekari sókn inn á þennan markað á komandi árum. Star Princess frá Bermúda var síðasta skemmtiferðaskip sumarsins, en með því eru skip sumarsins orðin 74. Star Princess fór frá Reykjavík á laugardagskvöld eftir að hafa staldrað við í um níu klukkutíma, en um 1.800 af 2.000 farþegum skipsins áttu pantaðar skoðunarferðir hér á landi á þeim tíma. Níu af skemmtiferðaskipum sumarsins stöldruðu við yfir nótt.
Innlent Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Sjá meira