Framtíð friðargæslunnar á Sri Lanka rædd í Ósló 22. júní 2006 22:45 Tamílakonur fá herþjálfun norður af höfuðborginni Colombo. MYND/AP Fulltrúar þeirra norrænu ríkja sem hafa eftirlit með vopnahlé milli stríðandi fylkinga í Sri Lanka ætla að ræða framtíð friðargæslunar á fundi í Ósló í næstu viku. Uppreisnarmenn Tamíl-tígra vilja að norrænum Evrópusambandsríkin þrjú hætti eftirlit og í dag var hlutverki Norðmanna í landinu einnig mótmælt. Tugir mótmælenda gegnu að sendiráði Noregs í Colombo, höfuðborg Sri Lanka, í dag. Þar var hlutverki Norðmanna í friðargæslu í landinu mótmælt með friðsamlegum hætti. Mótmælendur halda því fram að þeir, og aðrir sendifulltrúar norrænu friðargæslunanr þar, styðji uppreisnarmenn Tamíl-tígra og hafi vingast við liðsmenn. Mótmælendur reyndu að afhenda fulltrúum hjá sendiráðinu mótmælaskjal en sendráðsstarfsmenn neituðu að taka við því. Til mótmælanna kom eftir að stjórnvöld í Sri Lanka höfnuðu kröfum tígranna um að friðargæslumenn frá Evrópusambandslöndum fái ekki að sinna eftirliti með vopnahlé í landinu. Þar er átt við Danmörku, Finnland og Svíþjóð. Sambandið bættu Tamíl-tígrunum á lista sinn yfir hryðjuverkasamtök. Norðmenn, auk Íslendinga, taka þátt í friðargæslu í Sri Lanka ásamt norrænu sambandsríkjunum þremur. Talsmaður stjórnvalda segist efast um heilindi Tamíl-tígra og það hvort þeir vilji í raun semja um frið. Tígrarnir hafa krafist þess að minnihluti Tamíla í Sri Lanka fái yfirráð yfir eigin landssvæði og gripu til vopna árið 1983. Átök hafa magnast í landinu frá því samið var um vopnahlé 2002 en fyrir þann tíma höfðu átök í landinu kostað 65 þúsund manns lífið. Fulltrúar norrænu ríkjana koma saman til fundar um stöðu mála í landinu í Ósló eftir viku. Þar verður rædd framtíð friðargæslunnar. Erlent Fréttir Mest lesið Snjókoman rétt að byrja Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Fleiri fréttir Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sjá meira
Fulltrúar þeirra norrænu ríkja sem hafa eftirlit með vopnahlé milli stríðandi fylkinga í Sri Lanka ætla að ræða framtíð friðargæslunar á fundi í Ósló í næstu viku. Uppreisnarmenn Tamíl-tígra vilja að norrænum Evrópusambandsríkin þrjú hætti eftirlit og í dag var hlutverki Norðmanna í landinu einnig mótmælt. Tugir mótmælenda gegnu að sendiráði Noregs í Colombo, höfuðborg Sri Lanka, í dag. Þar var hlutverki Norðmanna í friðargæslu í landinu mótmælt með friðsamlegum hætti. Mótmælendur halda því fram að þeir, og aðrir sendifulltrúar norrænu friðargæslunanr þar, styðji uppreisnarmenn Tamíl-tígra og hafi vingast við liðsmenn. Mótmælendur reyndu að afhenda fulltrúum hjá sendiráðinu mótmælaskjal en sendráðsstarfsmenn neituðu að taka við því. Til mótmælanna kom eftir að stjórnvöld í Sri Lanka höfnuðu kröfum tígranna um að friðargæslumenn frá Evrópusambandslöndum fái ekki að sinna eftirliti með vopnahlé í landinu. Þar er átt við Danmörku, Finnland og Svíþjóð. Sambandið bættu Tamíl-tígrunum á lista sinn yfir hryðjuverkasamtök. Norðmenn, auk Íslendinga, taka þátt í friðargæslu í Sri Lanka ásamt norrænu sambandsríkjunum þremur. Talsmaður stjórnvalda segist efast um heilindi Tamíl-tígra og það hvort þeir vilji í raun semja um frið. Tígrarnir hafa krafist þess að minnihluti Tamíla í Sri Lanka fái yfirráð yfir eigin landssvæði og gripu til vopna árið 1983. Átök hafa magnast í landinu frá því samið var um vopnahlé 2002 en fyrir þann tíma höfðu átök í landinu kostað 65 þúsund manns lífið. Fulltrúar norrænu ríkjana koma saman til fundar um stöðu mála í landinu í Ósló eftir viku. Þar verður rædd framtíð friðargæslunnar.
Erlent Fréttir Mest lesið Snjókoman rétt að byrja Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Fleiri fréttir Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sjá meira