Adebayor: Ég myndi spila frítt fyrir Arsenal 26. desember 2006 13:30 Emanual Adebayor hefur verið öflugur í framlínu Arsenal í síðustu leikjum. MYND/Getty Emanual Adebayor, framherjinn stóri og stæðilegi hjá Arsenal, kveðst svo ánægður í herbúðum liðsins að hann væri reiðubúinn að spila án þess að þiggja laun fyrir. Adebayor hefur unnið hug og hjörtu stuðningsmanna liðsins, að sögn stjórans Arsene Wenger, sem er hæstaánægður með frammistöðu pilts. "Það tók mig langan tíma að átta mig á því að ég hafði skrifað undir hjá félaginu þar sem hetjan mín, Kanu, var á mála hjá. Á þeim tíma voru heimakynni mín full af plakötum með mynd af Kanu og nokkur þeirra eru ennþá uppi á vegg á heimili mínu í Togo," en það er heimaland Adebayor. "Það var ótrúlegur heiður fyrir mig að fá treyjuna hans Kanu (nr. 25) þegar hann fór til Portsmouth. Það er einstakt að spila fyrir Arsene Wenger og andrúmsloftið hér er frábært. Í sannleika sagt, þá myndi ég spila frítt fyrir félagið," segir Adebayor. Stjórinn Arsene Wenger segir að Adebayor sé orðinn mjög mikilvægur hluti af liði Arsenal og viðurkennir stórt hlutverk hans í framlínu liðsins nú þegar fyrirliðinn Thierry Henry er frá vegna meiðsla. "Hann hefur unnið hug og hjörtu stuðningsmannanna vegna þess að hann leggur sig alltaf allan fram. Hann býr yfir góðri blöndu eiginleika frá Frakklandi og Englandi; hann er góður í loftinu, reynir að ná til hvers einasta bolta, er líkamlega sterkur og býr jafnframt yfir góðri tækni." "Það tók hann töluverðan tíma að átta sig á aðstæðum í Englandi en ég hafði séð hann spila nokkrum sinnum með Monaco og sá eitthvað sérstakt í honum. Kaupin á honum voru vissulega ákveðin áhætta en sú áhætta hefur augljóslega borgað sig," segir Wenger. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Fleiri fréttir Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Emanual Adebayor, framherjinn stóri og stæðilegi hjá Arsenal, kveðst svo ánægður í herbúðum liðsins að hann væri reiðubúinn að spila án þess að þiggja laun fyrir. Adebayor hefur unnið hug og hjörtu stuðningsmanna liðsins, að sögn stjórans Arsene Wenger, sem er hæstaánægður með frammistöðu pilts. "Það tók mig langan tíma að átta mig á því að ég hafði skrifað undir hjá félaginu þar sem hetjan mín, Kanu, var á mála hjá. Á þeim tíma voru heimakynni mín full af plakötum með mynd af Kanu og nokkur þeirra eru ennþá uppi á vegg á heimili mínu í Togo," en það er heimaland Adebayor. "Það var ótrúlegur heiður fyrir mig að fá treyjuna hans Kanu (nr. 25) þegar hann fór til Portsmouth. Það er einstakt að spila fyrir Arsene Wenger og andrúmsloftið hér er frábært. Í sannleika sagt, þá myndi ég spila frítt fyrir félagið," segir Adebayor. Stjórinn Arsene Wenger segir að Adebayor sé orðinn mjög mikilvægur hluti af liði Arsenal og viðurkennir stórt hlutverk hans í framlínu liðsins nú þegar fyrirliðinn Thierry Henry er frá vegna meiðsla. "Hann hefur unnið hug og hjörtu stuðningsmannanna vegna þess að hann leggur sig alltaf allan fram. Hann býr yfir góðri blöndu eiginleika frá Frakklandi og Englandi; hann er góður í loftinu, reynir að ná til hvers einasta bolta, er líkamlega sterkur og býr jafnframt yfir góðri tækni." "Það tók hann töluverðan tíma að átta sig á aðstæðum í Englandi en ég hafði séð hann spila nokkrum sinnum með Monaco og sá eitthvað sérstakt í honum. Kaupin á honum voru vissulega ákveðin áhætta en sú áhætta hefur augljóslega borgað sig," segir Wenger.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Fleiri fréttir Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira