Innlent

Íslandskynning í hartnær öld

Nýlega birtist í þýska vikuritinu Die Zeit nokkuð ítarleg og lofsamleg grein um rithöfundinn Jón Sveinsson, Nonna, bæinn hans Akureyri og fleira tengt Íslandi. Ulrich Greiner, menningarritstjóri Die Zeit, las Nonnabækurnar í æsku og heillaðist af landi og þjóð. Þegar hann kom til Íslands til að kynna sér Food and Fun hátíðina í Reykjavík gerði hann sér ferð til Akureyrar til að skoða æskuslóðir Nonna og afrakstur ferðarinnar hefur nú birst í Die Zeit.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×