Innlent

Rangt að veita ríkisborgararéttinn

Meirihluti landsmanna telur það hafa verið ranga ákvörðun hjá stjórnvöldum að veita Bobby Fischer íslenskan ríkisborgararétt samkvæmt nýrri skoaðnakönnun Gallups. Fjórðungur aðspurðra tekur ekki afstöðu en 40 prósent telja þessa ákvörðun vera ranga og 35 prósent að hún hafi verið rétt. Fleiri karlar styðja hana en konur og fleira roskið fólk er hlynnt henni en yngra fólk.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×