Boðaðir á fund menntanefndar 1. apríl 2005 00:01 Gunnar I. Birgisson formaður menntamálanefndar, Sjálfstæðisflokki: Málið lýðskrum "Við vorum með fund í menntamálanefnd í dag þar sem fram kom ósk frá Samfylkingunni að ráðning hins nýja fréttastjóra Ríkisútvarpsins yrði rædd. Mér finnst málið lýðskrum eitt saman. Það er ekkert nýtt í þessu máli," sagði Gunnar áður en Auðun Georg ákvað að taka ekki starfinu. "Ég er hins vegar ljúfur maður og mun halda fund í nefndinni en geri það með fyrirvara svo hægt sé að boða fólk á fund nefndarinnar. Ráðning fréttastjóra Ríkisútvarpsins er ekki á færi menntamálanefndar heldur á ábyrgð útvarpsstjóra, sem ræður til útvarpsins. Hins vegar finnst mér að starfsmenn og yfirmenn stofnunarinnar verði að setjast niður saman og ræða málin eins og gert er á öllum vinnustöðum þar sem upp kemur ágreiningur." Mörður Árnason, Samfylkingu: Útvarpsstjóri víki "Þetta mál verður alltaf verra og verra. Útvarpsstjóri og formaður útvarpsráðs virðast ætla að keyra þetta í gegn á fullri hörku í staðinn fyrir að skoða sinn hug og beita skynseminni. Fréttastjórinn sjálfur hagar sér með eindæmum klaufalega," sagði Mörður. Skömmu síðar tilkynnti Auðun Georg að hann tæki ekki við starfinu. "Við kröfðumst fundar í menntamálanefnd eftir að ljóst var að forsætisráðherra ætlaði ekki að svara fyrirspurnum um þetta mál á þinginu og verður sá fundur haldinn strax eftir helgi. Við munum fá meirihluta útvarpsráðs, útvarpsstjóra og fréttamenn Ríkisútvarpsins á fund nefndarinnar og vonandi gerir það eitthvert gagn. Eina lausnin á málinu er sú að þessi ákvörðun verði endurskoðuð eða útvarpsstjóri víki eða hvort tveggja." Fréttir Innlent Stj.mál Ráðning Auðuns Georgs Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Fleiri fréttir Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Sjá meira
Gunnar I. Birgisson formaður menntamálanefndar, Sjálfstæðisflokki: Málið lýðskrum "Við vorum með fund í menntamálanefnd í dag þar sem fram kom ósk frá Samfylkingunni að ráðning hins nýja fréttastjóra Ríkisútvarpsins yrði rædd. Mér finnst málið lýðskrum eitt saman. Það er ekkert nýtt í þessu máli," sagði Gunnar áður en Auðun Georg ákvað að taka ekki starfinu. "Ég er hins vegar ljúfur maður og mun halda fund í nefndinni en geri það með fyrirvara svo hægt sé að boða fólk á fund nefndarinnar. Ráðning fréttastjóra Ríkisútvarpsins er ekki á færi menntamálanefndar heldur á ábyrgð útvarpsstjóra, sem ræður til útvarpsins. Hins vegar finnst mér að starfsmenn og yfirmenn stofnunarinnar verði að setjast niður saman og ræða málin eins og gert er á öllum vinnustöðum þar sem upp kemur ágreiningur." Mörður Árnason, Samfylkingu: Útvarpsstjóri víki "Þetta mál verður alltaf verra og verra. Útvarpsstjóri og formaður útvarpsráðs virðast ætla að keyra þetta í gegn á fullri hörku í staðinn fyrir að skoða sinn hug og beita skynseminni. Fréttastjórinn sjálfur hagar sér með eindæmum klaufalega," sagði Mörður. Skömmu síðar tilkynnti Auðun Georg að hann tæki ekki við starfinu. "Við kröfðumst fundar í menntamálanefnd eftir að ljóst var að forsætisráðherra ætlaði ekki að svara fyrirspurnum um þetta mál á þinginu og verður sá fundur haldinn strax eftir helgi. Við munum fá meirihluta útvarpsráðs, útvarpsstjóra og fréttamenn Ríkisútvarpsins á fund nefndarinnar og vonandi gerir það eitthvert gagn. Eina lausnin á málinu er sú að þessi ákvörðun verði endurskoðuð eða útvarpsstjóri víki eða hvort tveggja."
Fréttir Innlent Stj.mál Ráðning Auðuns Georgs Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Fleiri fréttir Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Sjá meira