VG á móti sölu Landsvirkjunar 22. febrúar 2005 00:01 MYND/Vísir Stjórn Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Reykjavík áskilur sér allan rétt til að leggjast gegn áformum um fyrirhugaða sölu á hlut borgarinnar í Landsvirkjun. Það þjóni hvorki hagsmunum Reykvíkinga né annarra landsmanna að málið fari lengra á þeim forsendum sem iðnaðarráðherra hafi lagt upp. Vinstri - grænir hóta að beita neitunarvaldi, og jafnvel enn áhrifaríkari aðgerðum, ef sala á hlut borgarinnar í Landsvirkjun á að verða til þess að greiða fyrir einkavæðingu Landsvirkjunar. Með hliðsjón af því að Vinstri - grænir hafa sagt og sýnt að þeir hviki ekki frá grundvallarprinsippum sínum verður ekki annað séð en að þeir muni að óbreyttu beita neitunarvaldi gegn sölunni, eða slíta R-listasamstarfinu ef ekki vill betur. Í tilkynningunni segir annars orðrétt: Vinstrihreyfingin - grænt framboð í Reykjavík leggur áherslu á að eitt af meginstefnumálum flokksins er að grunnþjónusta samfélagsins sé rekin á félagslegum forsendum og sé í almanna eigu.Nú þegar iðnaðarráðherra hefur lýst því yfir fyrir hönd ríkisstjórnarinnar að til standi að setja Landsvirkjun á markað er ljóst að VG í Reykjavík hlýtur að leggjast eindregið gegn fyrirhugaðri sölu á hlut borgarinnar í Landsvirkjun.Það þjónar hvorki hagsmunum Reykvíkinga né annarra landsmanna að málið fari lengra á þeim forsendum sem iðnaðarráðherra hefur lagt upp.Af þessum sökum áskilur VG í Reykjavík sér allan rétt til að leggjast gegn þessum áformum. Klukkan 13.30 hefst utandagskrárumræða á Alþingi um Landsvirkjun að beiðni Helga Hjörvars, þingmanns Samfylkingar. Borgarstjórn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira
Stjórn Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Reykjavík áskilur sér allan rétt til að leggjast gegn áformum um fyrirhugaða sölu á hlut borgarinnar í Landsvirkjun. Það þjóni hvorki hagsmunum Reykvíkinga né annarra landsmanna að málið fari lengra á þeim forsendum sem iðnaðarráðherra hafi lagt upp. Vinstri - grænir hóta að beita neitunarvaldi, og jafnvel enn áhrifaríkari aðgerðum, ef sala á hlut borgarinnar í Landsvirkjun á að verða til þess að greiða fyrir einkavæðingu Landsvirkjunar. Með hliðsjón af því að Vinstri - grænir hafa sagt og sýnt að þeir hviki ekki frá grundvallarprinsippum sínum verður ekki annað séð en að þeir muni að óbreyttu beita neitunarvaldi gegn sölunni, eða slíta R-listasamstarfinu ef ekki vill betur. Í tilkynningunni segir annars orðrétt: Vinstrihreyfingin - grænt framboð í Reykjavík leggur áherslu á að eitt af meginstefnumálum flokksins er að grunnþjónusta samfélagsins sé rekin á félagslegum forsendum og sé í almanna eigu.Nú þegar iðnaðarráðherra hefur lýst því yfir fyrir hönd ríkisstjórnarinnar að til standi að setja Landsvirkjun á markað er ljóst að VG í Reykjavík hlýtur að leggjast eindregið gegn fyrirhugaðri sölu á hlut borgarinnar í Landsvirkjun.Það þjónar hvorki hagsmunum Reykvíkinga né annarra landsmanna að málið fari lengra á þeim forsendum sem iðnaðarráðherra hefur lagt upp.Af þessum sökum áskilur VG í Reykjavík sér allan rétt til að leggjast gegn þessum áformum. Klukkan 13.30 hefst utandagskrárumræða á Alþingi um Landsvirkjun að beiðni Helga Hjörvars, þingmanns Samfylkingar.
Borgarstjórn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira