Tímabær viðurkenning 28. febrúar 2005 00:01 Í gær skrifuðu Bubbi Morthens, Bjarni Ármannsson, forstjóri Íslandsbanka og Þorgils Óttar Mathiesen forstjóri Sjóvá undir samning um kaup Sjóvá á Hugverkasjóði Bubba Morthens, fyrir tilstilli Íslandsbanka. Samningurinn felur í sér að tekjur af 530 hugverkum Bubba, sem þegar er búið að gefa út, mun renna í Hugverkasjóðinn í tiltekinn árafjölda. Á móti fær hann greiðslu upp á tugi milljóna. Bubbi Morthens sagði í samtali við Fréttablaðið að samningurinn hefði heilmikla þýðingu fyrir íslenskan tónlistariðnað. "Þetta er mikil viðurkenning og kannski löngu tímabær viðurkenning á því að íslenskir tónlistarmenn búa til pening hér innanlands." Bjarni Ármannsson, forstjóri Íslandsbanka segir að með þessu geti Bubbi leyst inn framtíðartekjur, en á móti komi greiðslur til bankans í tiltekinn árafjölda, eða þar til greiðslan sé uppgreidd. "Við teljum þetta örugga ávöxtun en viljum ekki gera listamanninn að féþúfu." Aðspurður hvort fyrir liggi svipaðir samningar við aðra listamenn segir Bjarni að framleiðni Bubba sem listamanns sé einstök, og safn hans sé stærra en annarra. Ekki sé borðliggjandi hvort gerðir verða samningar við fleiri listamenn. Eftir á að skipa stjórn hugverkasjóðsins sem mun meðal annars sjá um alla endurútgáfu á verkum Bubba. Fréttir Innlent Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Fleiri fréttir „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Sjá meira
Í gær skrifuðu Bubbi Morthens, Bjarni Ármannsson, forstjóri Íslandsbanka og Þorgils Óttar Mathiesen forstjóri Sjóvá undir samning um kaup Sjóvá á Hugverkasjóði Bubba Morthens, fyrir tilstilli Íslandsbanka. Samningurinn felur í sér að tekjur af 530 hugverkum Bubba, sem þegar er búið að gefa út, mun renna í Hugverkasjóðinn í tiltekinn árafjölda. Á móti fær hann greiðslu upp á tugi milljóna. Bubbi Morthens sagði í samtali við Fréttablaðið að samningurinn hefði heilmikla þýðingu fyrir íslenskan tónlistariðnað. "Þetta er mikil viðurkenning og kannski löngu tímabær viðurkenning á því að íslenskir tónlistarmenn búa til pening hér innanlands." Bjarni Ármannsson, forstjóri Íslandsbanka segir að með þessu geti Bubbi leyst inn framtíðartekjur, en á móti komi greiðslur til bankans í tiltekinn árafjölda, eða þar til greiðslan sé uppgreidd. "Við teljum þetta örugga ávöxtun en viljum ekki gera listamanninn að féþúfu." Aðspurður hvort fyrir liggi svipaðir samningar við aðra listamenn segir Bjarni að framleiðni Bubba sem listamanns sé einstök, og safn hans sé stærra en annarra. Ekki sé borðliggjandi hvort gerðir verða samningar við fleiri listamenn. Eftir á að skipa stjórn hugverkasjóðsins sem mun meðal annars sjá um alla endurútgáfu á verkum Bubba.
Fréttir Innlent Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Fleiri fréttir „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Sjá meira