Erlent

Óður maður í banka

Tveir lögreglumenn særðust lífshættulega þegar vopnaður maður fór inn á skrifstofu banka í Zürich í morgun og hóf skothríð. Eftir að hafa skotið á starfsmenn bankans og lögreglumenn framdi maðurinn sjálfsmorð. Skotmaðurinn var sjálfur starfsmaður í bankanum og er talið að rekja megi skotárásina til deilna á vinnustað.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×