Innlent

Kosið í nefndir hjá borginni

Á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur þann 21. desember sl. var kosið í nýjar nefndir Reykjavíkurborgar sem taka munu til starfa um áramót. Þessi nýja nefndarskipan er hluti af þeim stjórnkerfisbreytingum sem nú er unnið að hjá borginni Formenn nýju nefndanna eru eftirtaldir: Framkvæmdaráð: Anna Kristinsdóttir Íþrótta- og tómstundaráð: Anna Kristinsdóttir Menningar- og ferðamálaráð: Stefán Jón Hafstein Menntamálanefnd: Stefán Jón Hafstein Skipulagsráð: Dagur B. Eggertsson Umhverfisráð: Árni Þór Sigurðsson Velferðarráð: Björk Vilhelmsdóttir


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×