Innlent

Ný stöð hjá Atlantsolíu

Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra ætlar að taka fyrstu skóflustungu að nýri bensínstöð Atlantsolíu við Sprengisand í Reykjavík í dag. Þetta verður fyrsta bensínstöð félagsins í Reykjavík og sú fyrsta af sex nýjum stöðvum, sem félagið ætlar að reisa víða um land á næstu misserum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×