Varnir verði tryggðar 2. nóvember 2004 00:01 Davíð Oddsson utanríkisráðherra fer til fundar við Colin Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í Washington um miðjan mánuðinn til að ræða varnarsamninginn. Davíð segir að byggt verði á þeim grunni að tryggja fullnægjandi varnir Íslands en að engu sé hægt að lofa um árangur á þessu stigi. Colin Powell hringdi í Davíð nýverið til að óska honum góðs bata í veikindum sínum og minnti á að hann væri reiðubúinn til viðræðna. Ákveðið var svo að utanríkisráðherrarnir myndu hittast þann 16. nóvember og fer nú í hönd mikil vinna embættismanna beggja vegna hafsins við undirbúning fundarins. Davíð segir ekki víst að það takist að ljúka gerð varnarsamningsins á fundinum en segir mikilvægt að það þokist áleiðis því óvissan sé slæm. Meginefnið hafi hins vegar náðst í gegn á fundi hans og Bush fyrr á árinu, að varnarsamningurinn eigi að tryggja varnir sem Íslendingar telji fullnægjandi. Utanríkisráðherra væntir því að þau sjónarmið verði lögð til grundvallar á fundi hans og Powell, hvernig sem kosningarnar í Bandaríkjunum fari. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, segir hluta af fullveldi sérhverrar þjóðar vera loftvarnir. Fréttir af því að verið sé að flytja úr landi vopn þeirra bandarísku flugvéla sem verja eigi Ísland séu því ákaflega skrítnar, sem og að bandarísk stjórnvöld geti ekki gert þeim íslensku skýra grein fyrir því með hvaða hætti þau standi við sinn hluta varnarsamningsins. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Innlent Fleiri fréttir Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Sjá meira
Davíð Oddsson utanríkisráðherra fer til fundar við Colin Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í Washington um miðjan mánuðinn til að ræða varnarsamninginn. Davíð segir að byggt verði á þeim grunni að tryggja fullnægjandi varnir Íslands en að engu sé hægt að lofa um árangur á þessu stigi. Colin Powell hringdi í Davíð nýverið til að óska honum góðs bata í veikindum sínum og minnti á að hann væri reiðubúinn til viðræðna. Ákveðið var svo að utanríkisráðherrarnir myndu hittast þann 16. nóvember og fer nú í hönd mikil vinna embættismanna beggja vegna hafsins við undirbúning fundarins. Davíð segir ekki víst að það takist að ljúka gerð varnarsamningsins á fundinum en segir mikilvægt að það þokist áleiðis því óvissan sé slæm. Meginefnið hafi hins vegar náðst í gegn á fundi hans og Bush fyrr á árinu, að varnarsamningurinn eigi að tryggja varnir sem Íslendingar telji fullnægjandi. Utanríkisráðherra væntir því að þau sjónarmið verði lögð til grundvallar á fundi hans og Powell, hvernig sem kosningarnar í Bandaríkjunum fari. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, segir hluta af fullveldi sérhverrar þjóðar vera loftvarnir. Fréttir af því að verið sé að flytja úr landi vopn þeirra bandarísku flugvéla sem verja eigi Ísland séu því ákaflega skrítnar, sem og að bandarísk stjórnvöld geti ekki gert þeim íslensku skýra grein fyrir því með hvaða hætti þau standi við sinn hluta varnarsamningsins.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Innlent Fleiri fréttir Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Sjá meira