Varnir verði tryggðar 2. nóvember 2004 00:01 Davíð Oddsson utanríkisráðherra fer til fundar við Colin Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í Washington um miðjan mánuðinn til að ræða varnarsamninginn. Davíð segir að byggt verði á þeim grunni að tryggja fullnægjandi varnir Íslands en að engu sé hægt að lofa um árangur á þessu stigi. Colin Powell hringdi í Davíð nýverið til að óska honum góðs bata í veikindum sínum og minnti á að hann væri reiðubúinn til viðræðna. Ákveðið var svo að utanríkisráðherrarnir myndu hittast þann 16. nóvember og fer nú í hönd mikil vinna embættismanna beggja vegna hafsins við undirbúning fundarins. Davíð segir ekki víst að það takist að ljúka gerð varnarsamningsins á fundinum en segir mikilvægt að það þokist áleiðis því óvissan sé slæm. Meginefnið hafi hins vegar náðst í gegn á fundi hans og Bush fyrr á árinu, að varnarsamningurinn eigi að tryggja varnir sem Íslendingar telji fullnægjandi. Utanríkisráðherra væntir því að þau sjónarmið verði lögð til grundvallar á fundi hans og Powell, hvernig sem kosningarnar í Bandaríkjunum fari. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, segir hluta af fullveldi sérhverrar þjóðar vera loftvarnir. Fréttir af því að verið sé að flytja úr landi vopn þeirra bandarísku flugvéla sem verja eigi Ísland séu því ákaflega skrítnar, sem og að bandarísk stjórnvöld geti ekki gert þeim íslensku skýra grein fyrir því með hvaða hætti þau standi við sinn hluta varnarsamningsins. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Hefur áhyggjur af arftaka sínum Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Davíð Oddsson utanríkisráðherra fer til fundar við Colin Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í Washington um miðjan mánuðinn til að ræða varnarsamninginn. Davíð segir að byggt verði á þeim grunni að tryggja fullnægjandi varnir Íslands en að engu sé hægt að lofa um árangur á þessu stigi. Colin Powell hringdi í Davíð nýverið til að óska honum góðs bata í veikindum sínum og minnti á að hann væri reiðubúinn til viðræðna. Ákveðið var svo að utanríkisráðherrarnir myndu hittast þann 16. nóvember og fer nú í hönd mikil vinna embættismanna beggja vegna hafsins við undirbúning fundarins. Davíð segir ekki víst að það takist að ljúka gerð varnarsamningsins á fundinum en segir mikilvægt að það þokist áleiðis því óvissan sé slæm. Meginefnið hafi hins vegar náðst í gegn á fundi hans og Bush fyrr á árinu, að varnarsamningurinn eigi að tryggja varnir sem Íslendingar telji fullnægjandi. Utanríkisráðherra væntir því að þau sjónarmið verði lögð til grundvallar á fundi hans og Powell, hvernig sem kosningarnar í Bandaríkjunum fari. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, segir hluta af fullveldi sérhverrar þjóðar vera loftvarnir. Fréttir af því að verið sé að flytja úr landi vopn þeirra bandarísku flugvéla sem verja eigi Ísland séu því ákaflega skrítnar, sem og að bandarísk stjórnvöld geti ekki gert þeim íslensku skýra grein fyrir því með hvaða hætti þau standi við sinn hluta varnarsamningsins.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Hefur áhyggjur af arftaka sínum Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira