Erlent

Önnur Nóbelsverðlaun vestur um haf

Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði falla þetta árið í hlut þriggja bandarískra vísindamanna, David J. Gross, H. David Politzer og Frank Wilczeck fyrir rannsóknir þeirra á aflinu sem bindur öreindir inni í atómkjarna.

Í umsögn dómnefndarinnar sagði að rannsóknir þremenninganna hefðu hjálpað vísindunum áfram á leiðinni til að uppfylla magnaðan draum, að setja fram kenningu um þyngdarafl auk formúlu um allt sem er til.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×