Ágreiningur innan ESB 18. júní 2004 00:01 Ágreiningur er uppi um hver á að verða næsti formaður framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins og eins hvernig endanleg útgáfa nýrrar stjórnarskrár sambandsins á að verða. Forseti Frakklands segir að ekki verði fallist á frekari útþynningu stjórnarskrár sambandsins. Samruninn er sem fyrr ástæða ágreinings innan Evrópusambandsins. Þjóðverjar og Frakkar hafa jafnan verið í forsvari þeirra þjóða sem ganga vilja lengst í að sameina Evrópu en Bretar hafa viljað fara hægar í sakirnar. Þessi grundvallarágreiningur kemur berlega fram í þeim samningaviðræðum sem nú standa yfir þar sem verið er að leggja lokahönd á nýja stjórnarskrá Evrópusambandsins og ákveða hver skuli taka við af Romano Prodi sem formaður framkvæmdastjórnar sambandsins. Frakkar og Þjóðverjar vilja að Guy Verhofstadt, forsætisráðherra Belgíu, taki við af Prodi en Bretum þykir hann of hallur undir samruna, auk þess sem hann er andstæðingur Íraksstríðsins. Það fellur hvorki Bretum né Ítölum vel í geð. Chris Patten, rektor við Oxfordháskóla, er vonarstjarna Breta. Frakkar og Þjóðverjar fallast hins vegar ekki á hann, þar eð þeir telja ekki rétt að formaður framkvæmdastjórnar sambandsins komi frá landi sem ekki er tilbúið að taka að öllu leyti þátt í samruna Evrópu. Jacques Chirac, forseti Frakklands, gagnrýndi í dag afstöðu Breta til Evrópusambandsins og sagði hana hamla möguleikum sambandsins, sérstaklega í skatta- og félagsmálum. Hann sagði frekari útþynningu á stjórnarskrá Evrópusambandsins ekki koma til greina. Gerhard Schröder, kanslari Þýskalands hefur tekið undir málflutning Chiracs og segir tímabært að íhaldsþjóðir innan Evrópusambandsins hætti að standa í vegi fyrir framþróun þess. Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Fleiri fréttir Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Sjá meira
Ágreiningur er uppi um hver á að verða næsti formaður framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins og eins hvernig endanleg útgáfa nýrrar stjórnarskrár sambandsins á að verða. Forseti Frakklands segir að ekki verði fallist á frekari útþynningu stjórnarskrár sambandsins. Samruninn er sem fyrr ástæða ágreinings innan Evrópusambandsins. Þjóðverjar og Frakkar hafa jafnan verið í forsvari þeirra þjóða sem ganga vilja lengst í að sameina Evrópu en Bretar hafa viljað fara hægar í sakirnar. Þessi grundvallarágreiningur kemur berlega fram í þeim samningaviðræðum sem nú standa yfir þar sem verið er að leggja lokahönd á nýja stjórnarskrá Evrópusambandsins og ákveða hver skuli taka við af Romano Prodi sem formaður framkvæmdastjórnar sambandsins. Frakkar og Þjóðverjar vilja að Guy Verhofstadt, forsætisráðherra Belgíu, taki við af Prodi en Bretum þykir hann of hallur undir samruna, auk þess sem hann er andstæðingur Íraksstríðsins. Það fellur hvorki Bretum né Ítölum vel í geð. Chris Patten, rektor við Oxfordháskóla, er vonarstjarna Breta. Frakkar og Þjóðverjar fallast hins vegar ekki á hann, þar eð þeir telja ekki rétt að formaður framkvæmdastjórnar sambandsins komi frá landi sem ekki er tilbúið að taka að öllu leyti þátt í samruna Evrópu. Jacques Chirac, forseti Frakklands, gagnrýndi í dag afstöðu Breta til Evrópusambandsins og sagði hana hamla möguleikum sambandsins, sérstaklega í skatta- og félagsmálum. Hann sagði frekari útþynningu á stjórnarskrá Evrópusambandsins ekki koma til greina. Gerhard Schröder, kanslari Þýskalands hefur tekið undir málflutning Chiracs og segir tímabært að íhaldsþjóðir innan Evrópusambandsins hætti að standa í vegi fyrir framþróun þess.
Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Fleiri fréttir Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Sjá meira