Innlent

Belafonte opnar ljósmyndasýningu

Harry Belafonte, velgerðarsendiherra Sameinuðu þjóðanna og heimsfrægur skemmtikraftur og söngvari, opnar áhrifamikla ljósmyndasýningu um UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, í Smáralind í dag klukkan hálffjögur. Þangað er öllum boðið sem vilja fagna 15 ára afmæli Barnasáttmálans í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×