Handhafar Eddu 2003 27. október 2004 00:01 Edduverðlaunin 2003 fóru fram á Nordica hotel, föstudagskvöldið 10. október við hátíðlega athöfn. Eftirtalin verk og einstaklingar hlutu Edduverðlaunin árið 2003: LEIKARI ÁRSINS: Tómas Lemarquis fyrir Nóa albínóa LEIKKONA ÁRSINS: Sigurlaug (Didda) Jónsdóttir fyrir Stormviðri LEIKARI ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI: Þröstur Leó Gunnarsson fyrir Nóa albínóa LEIKKONA ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI: Edda Heiðrún Backman fyrir Áramótaskaupið 2002 SJÓNVARPSÞÁTTUR ÁRSINS: Sjálfstætt fólk Umsjón: Jón Ársæll Þórðarsson. Dagskrárgerð: Jón Ársæll Þórðarsson og Steingrímur Jón Þórðarson. Framleiðandi: Stöð 2 SJÓNVARPSFRÉTTAMAÐUR ÁRSINS: Ómar Ragnarsson Sjónvarpinu HEIMILDARMYND ÁRSINS: Hlemmur Stjórnandi : Ólafur Sveinsson. Framleiðendur: Gerd Haag, Ólafur Sveinsson HLJÓÐ OG MYND: Sigurrós fyrir tónlist í Hlemmi ÚTLIT MYNDAR: Jón Steinar Ragnarsson fyrir leikmynd í Nóa albinóa HANDRIT ÁRSINS: Dagur Kári Pétursson fyrir Nóa albinóa LEIKSTJÓRI ÁRSINS: Dagur Kári Pétursson fyrir Nóa albinóa BÍÓMYND ÁRSINS: Nói albínói Leikstjóri: Dagur Kári Pétursson. Handrit: Dagur Kári Pétursson. Framleiðendur: Skúli Malmquist og Þórir Snær Sigurjónsson/Zik Zak kvikmyndir. STUTTMYND ÁRSINS: Karamellumyndin Leikstjóri : Gunnar B. Guðmundsson. Handrit: Gunnar B. Guðmundsson. Framleiðandi: Davíð Már Bjarnason, Óskar Þór Axelsson/Þeir tveir TÓNLISTARMYNDBAND ÁRSINS: Mess it up (Quarashi) Leikstjóri : Gaukur Úlfarsson. Framleiðandi: Skífan HEIÐURSVERÐLAUN 2003: Knútur Hallsson fyrrverandi ráðuneytisstjóri fyrir framlag sitt til kvikmyndamála á ÍslandiSJÓNVARPSMAÐUR ÁRSINS: Gísli Marteinn Baldursson FRAMLAG ÍSLANDS TIL ÓSKARSFORVALS: Nói albínói Eddan Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Edduverðlaunin 2003 fóru fram á Nordica hotel, föstudagskvöldið 10. október við hátíðlega athöfn. Eftirtalin verk og einstaklingar hlutu Edduverðlaunin árið 2003: LEIKARI ÁRSINS: Tómas Lemarquis fyrir Nóa albínóa LEIKKONA ÁRSINS: Sigurlaug (Didda) Jónsdóttir fyrir Stormviðri LEIKARI ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI: Þröstur Leó Gunnarsson fyrir Nóa albínóa LEIKKONA ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI: Edda Heiðrún Backman fyrir Áramótaskaupið 2002 SJÓNVARPSÞÁTTUR ÁRSINS: Sjálfstætt fólk Umsjón: Jón Ársæll Þórðarsson. Dagskrárgerð: Jón Ársæll Þórðarsson og Steingrímur Jón Þórðarson. Framleiðandi: Stöð 2 SJÓNVARPSFRÉTTAMAÐUR ÁRSINS: Ómar Ragnarsson Sjónvarpinu HEIMILDARMYND ÁRSINS: Hlemmur Stjórnandi : Ólafur Sveinsson. Framleiðendur: Gerd Haag, Ólafur Sveinsson HLJÓÐ OG MYND: Sigurrós fyrir tónlist í Hlemmi ÚTLIT MYNDAR: Jón Steinar Ragnarsson fyrir leikmynd í Nóa albinóa HANDRIT ÁRSINS: Dagur Kári Pétursson fyrir Nóa albinóa LEIKSTJÓRI ÁRSINS: Dagur Kári Pétursson fyrir Nóa albinóa BÍÓMYND ÁRSINS: Nói albínói Leikstjóri: Dagur Kári Pétursson. Handrit: Dagur Kári Pétursson. Framleiðendur: Skúli Malmquist og Þórir Snær Sigurjónsson/Zik Zak kvikmyndir. STUTTMYND ÁRSINS: Karamellumyndin Leikstjóri : Gunnar B. Guðmundsson. Handrit: Gunnar B. Guðmundsson. Framleiðandi: Davíð Már Bjarnason, Óskar Þór Axelsson/Þeir tveir TÓNLISTARMYNDBAND ÁRSINS: Mess it up (Quarashi) Leikstjóri : Gaukur Úlfarsson. Framleiðandi: Skífan HEIÐURSVERÐLAUN 2003: Knútur Hallsson fyrrverandi ráðuneytisstjóri fyrir framlag sitt til kvikmyndamála á ÍslandiSJÓNVARPSMAÐUR ÁRSINS: Gísli Marteinn Baldursson FRAMLAG ÍSLANDS TIL ÓSKARSFORVALS: Nói albínói
Eddan Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira