Handhafar Eddu 2003 27. október 2004 00:01 Edduverðlaunin 2003 fóru fram á Nordica hotel, föstudagskvöldið 10. október við hátíðlega athöfn. Eftirtalin verk og einstaklingar hlutu Edduverðlaunin árið 2003: LEIKARI ÁRSINS: Tómas Lemarquis fyrir Nóa albínóa LEIKKONA ÁRSINS: Sigurlaug (Didda) Jónsdóttir fyrir Stormviðri LEIKARI ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI: Þröstur Leó Gunnarsson fyrir Nóa albínóa LEIKKONA ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI: Edda Heiðrún Backman fyrir Áramótaskaupið 2002 SJÓNVARPSÞÁTTUR ÁRSINS: Sjálfstætt fólk Umsjón: Jón Ársæll Þórðarsson. Dagskrárgerð: Jón Ársæll Þórðarsson og Steingrímur Jón Þórðarson. Framleiðandi: Stöð 2 SJÓNVARPSFRÉTTAMAÐUR ÁRSINS: Ómar Ragnarsson Sjónvarpinu HEIMILDARMYND ÁRSINS: Hlemmur Stjórnandi : Ólafur Sveinsson. Framleiðendur: Gerd Haag, Ólafur Sveinsson HLJÓÐ OG MYND: Sigurrós fyrir tónlist í Hlemmi ÚTLIT MYNDAR: Jón Steinar Ragnarsson fyrir leikmynd í Nóa albinóa HANDRIT ÁRSINS: Dagur Kári Pétursson fyrir Nóa albinóa LEIKSTJÓRI ÁRSINS: Dagur Kári Pétursson fyrir Nóa albinóa BÍÓMYND ÁRSINS: Nói albínói Leikstjóri: Dagur Kári Pétursson. Handrit: Dagur Kári Pétursson. Framleiðendur: Skúli Malmquist og Þórir Snær Sigurjónsson/Zik Zak kvikmyndir. STUTTMYND ÁRSINS: Karamellumyndin Leikstjóri : Gunnar B. Guðmundsson. Handrit: Gunnar B. Guðmundsson. Framleiðandi: Davíð Már Bjarnason, Óskar Þór Axelsson/Þeir tveir TÓNLISTARMYNDBAND ÁRSINS: Mess it up (Quarashi) Leikstjóri : Gaukur Úlfarsson. Framleiðandi: Skífan HEIÐURSVERÐLAUN 2003: Knútur Hallsson fyrrverandi ráðuneytisstjóri fyrir framlag sitt til kvikmyndamála á ÍslandiSJÓNVARPSMAÐUR ÁRSINS: Gísli Marteinn Baldursson FRAMLAG ÍSLANDS TIL ÓSKARSFORVALS: Nói albínói Eddan Mest lesið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Edduverðlaunin 2003 fóru fram á Nordica hotel, föstudagskvöldið 10. október við hátíðlega athöfn. Eftirtalin verk og einstaklingar hlutu Edduverðlaunin árið 2003: LEIKARI ÁRSINS: Tómas Lemarquis fyrir Nóa albínóa LEIKKONA ÁRSINS: Sigurlaug (Didda) Jónsdóttir fyrir Stormviðri LEIKARI ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI: Þröstur Leó Gunnarsson fyrir Nóa albínóa LEIKKONA ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI: Edda Heiðrún Backman fyrir Áramótaskaupið 2002 SJÓNVARPSÞÁTTUR ÁRSINS: Sjálfstætt fólk Umsjón: Jón Ársæll Þórðarsson. Dagskrárgerð: Jón Ársæll Þórðarsson og Steingrímur Jón Þórðarson. Framleiðandi: Stöð 2 SJÓNVARPSFRÉTTAMAÐUR ÁRSINS: Ómar Ragnarsson Sjónvarpinu HEIMILDARMYND ÁRSINS: Hlemmur Stjórnandi : Ólafur Sveinsson. Framleiðendur: Gerd Haag, Ólafur Sveinsson HLJÓÐ OG MYND: Sigurrós fyrir tónlist í Hlemmi ÚTLIT MYNDAR: Jón Steinar Ragnarsson fyrir leikmynd í Nóa albinóa HANDRIT ÁRSINS: Dagur Kári Pétursson fyrir Nóa albinóa LEIKSTJÓRI ÁRSINS: Dagur Kári Pétursson fyrir Nóa albinóa BÍÓMYND ÁRSINS: Nói albínói Leikstjóri: Dagur Kári Pétursson. Handrit: Dagur Kári Pétursson. Framleiðendur: Skúli Malmquist og Þórir Snær Sigurjónsson/Zik Zak kvikmyndir. STUTTMYND ÁRSINS: Karamellumyndin Leikstjóri : Gunnar B. Guðmundsson. Handrit: Gunnar B. Guðmundsson. Framleiðandi: Davíð Már Bjarnason, Óskar Þór Axelsson/Þeir tveir TÓNLISTARMYNDBAND ÁRSINS: Mess it up (Quarashi) Leikstjóri : Gaukur Úlfarsson. Framleiðandi: Skífan HEIÐURSVERÐLAUN 2003: Knútur Hallsson fyrrverandi ráðuneytisstjóri fyrir framlag sitt til kvikmyndamála á ÍslandiSJÓNVARPSMAÐUR ÁRSINS: Gísli Marteinn Baldursson FRAMLAG ÍSLANDS TIL ÓSKARSFORVALS: Nói albínói
Eddan Mest lesið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira