Enski boltinn Móðir Cole gefur vísbendingu á Facebook Móðir Ashley Cole gaf í skyn á Facebook-síðu sinni að kappinn væri mögulega á leið til Paris Saint-Germain, eins og enskir fjölmiðlar hafa fjallað um síðustu daga. Enski boltinn 11.11.2012 12:00 Suarez: Ég dýfi mér ekki Luis Suarez, leikmaður Liverpool, segir ekkert hæft í þeim ásökunum að hann láti sig detta í leikjum með liðinu. Enski boltinn 11.11.2012 11:38 Marko Marin mögulega á leið aftur til Þýskalands Marko Marin hefur nánast ekkert fengið að spila síðan hann gekk til liðs við Chelsea í sumar. Líklegt er að hann verði lánaður annað í janúar. Enski boltinn 11.11.2012 09:00 Manchester City með flottan sigur á Tottenham Manchester City vann frábæran sigur á Tottenham, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en liðið lenti 1-0 undir í fyrra hálfleik. Sergio Agüero og Edin Džeko skoruðu mörk City í leiknum. Enski boltinn 11.11.2012 00:01 West Ham með frábæran sigur á Newcastle West Ham vann góðan sigur, 1-0, á Newcastle á útivelli en leikurinn var nokkuð jafn og spennandi en aðeins eitt mark leit dagsins ljós. Enski boltinn 11.11.2012 00:01 Rodgers: Þurfum að kaupa til að halda Suarez Brendan Rodgers segir að Luis Suarez sé ánægður hjá Liverpool en viðurkennir að félagið þurfi að fjárfesta í góðum leikmönnum til að halda honum hjá félaginu. Enski boltinn 10.11.2012 22:45 Ferguson: Hann spilar í næsta leik Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var afar ánægður með 3-2 sigur sinna manna á Aston Villa í dag. Enski boltinn 10.11.2012 19:52 Chicharito: Vil fá þrennuna Javier Hernandez skoraði tvö mörk og átti stóran þátt í því þriðja þegar að Manchester United vann 3-2 sigur á Aston Villa í dag. Enski boltinn 10.11.2012 19:42 Hughes: Vil frekar spila illa og vinna QPR er enn í tómum vandræðum í ensku úrvalsdeildinni en liðið tapaði enn einum leiknum í dag. Í þetta sinn fyrir Stoke, 1-0. Enski boltinn 10.11.2012 18:01 Kári meiddur og Rotherham tapaði 5-0 Rotherham fékk slæman skell í ensku D-deildinni í dag er liðið mátti sætta sig við 5-0 tap fyrir Dagenham & Redbridge á útivelli. Enski boltinn 10.11.2012 17:32 Heiðar skoraði í sigri Cardiff Heiðar Helguson skoraði þegar að Cardiff vann 2-1 sigur á Hull í ensku B-deildinni. Markið skoraði hann strax á þriðju mínútu leiksins. Enski boltinn 10.11.2012 14:23 Ferguson vill betri vítanýtingu hjá Rooney Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney þurfi að standa sig betur á vítapunktinum til þess að fá að vera áfram vítaskytta liðsins. Enski boltinn 10.11.2012 13:30 Berbatov: Ég var ekki latur hjá United Dimitar Berbatov segir að hann hafi gengið stoltur frá borði þegar hann fór frá Manchester United í sumar. Enski boltinn 10.11.2012 12:45 Sterling: Fréttir um launakröfur mínar bull Raheem Sterling, leikmaður Liverpool, segir ekkert hæft í þeim fréttum að hann hafi farið fram á 50 þúsund pund í vikulaun hjá félaginu. Enski boltinn 10.11.2012 12:15 Mata: Ég heyrði ekki hvað Clattenburg sagði Juan Mata, leikmaður Chelsea, segir við enska fjölmiðla að hann hafi ekki heyrt hvað Mark Clattenburg, dómari, sagði í leik liðsins gegn Manchester United. Enski boltinn 10.11.2012 11:30 Arsenal brenndi af vítaspyrnu í uppbótartíma | Öll úrslit dagsins Arsenal mátti sætta sig við 3-3 jafntefli við Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag þrátt fyrir að hafa fengið vítaspyrnu á fjórðu mínútu uppbótartímans. Everton og West Brom unnu bæði góða sigra í dag. Enski boltinn 10.11.2012 00:01 Chicharito afgreiddi Aston Villa Javier Hernandez var hetja Manchester United en hann skoraði tvö mörk í 3-2 sigri á Aston Villa eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Villa komst 2-0 yfir í leiknum. Enski boltinn 10.11.2012 00:01 Wenger: Þurfum að bæta varnarleikinn Arsene Wenger var skiljanlega pirraður eftir 3-3 jafntefli sinna manna gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 10.11.2012 00:01 Di Matteo: Liverpool-grýla í herbúðum Chelsea Roberto di Matteo, stjóri Chelsea, viðurkennir að Liverpool-grýla sé búin að koma sér fyrir á Stamford Bridge en liðin mætast einmitt í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Það gerði ítalski stjórinn á blaðamannafundi fyrir leikinn enda talar tölfræðin sínu máli. Enski boltinn 9.11.2012 22:15 Mata aftur nógu góður fyrir spænska landsliðið Juan Mata hefur farið á kostum með Chelsea-liðinu á þessu tímabili en missti engu að síður sæti sitt í spænska landsliðinu í haust. Vicente del Bosque, þjálfari Spánverja, valdi hann hinsvegar aftur í landsliðshóp sinn fyrir æfingaleik á móti Panama í næstu viku. Enski boltinn 9.11.2012 18:30 Wenger: Samningsmál Walcott afgreidd fyrir áramót Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að fullvíst sé að ákvörðun verði tekin fyrir áramót í samningsmálum Theo Walcott. Enski boltinn 9.11.2012 17:30 Eggert lánaður til Charlton í 28 daga Íslenski landsliðsmaðurinn Eggert Gunnþór Jónsson mun spila með Charlton næstu 28 daga eftir að lið hans Wolverhampton Wanderers ákvað að lána hann til Lundúnafélagsins. Þetta kemur fram á heimasíðu Charlton. SkySports segir að um neyðarlán sé að ræða. Enski boltinn 9.11.2012 16:51 Hangeland fær nýjan samning hjá Fulham Fulham vill halda norska varnarmanninum Brede Hangeland í sínum röðum en samningur hans við félagið rennur út næsta sumar. Enski boltinn 9.11.2012 16:00 Muamba felldi tár á White Hart Lane Fabrice Muamba réði ekki við tilfinningarnar þegar hann kom aftur á White Hart Lane, heimavöll Tottenham, í gær. Þar hneig hann niður í leik með Bolton í mars á þessu ári. Enski boltinn 9.11.2012 15:15 Drogba: Fyrsti kostur að vera áfram hjá Chelsea Didier Drogba segir að hann hafi átt í löngum viðræðum við Chelsea um nýjan samning en að félagið hafi viljað fá nýtt blóð í leikmannahópinn. Enski boltinn 9.11.2012 14:42 Chelsea skilaði hagnaði í fyrsta sinn í tíð Abramovich Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea skilaði í fyrsta sinn hagnaði síðan að Roman Abramovich keypti félagið árið 2003. Enski boltinn 9.11.2012 14:28 Nani ekki með um helgina Nani verður ekki með liði Manchester United í leiknum gegn Aston Villa um helgina þar sem hann á við meiðsli að stríða. Enski boltinn 9.11.2012 12:15 Rannsókn enska sambandsins lýkur í dag Samkvæmt enskum fjölmiðlum eru forráðamenn enska knattspyrnusambandsins vongóðir um að hægt verði að ljúka formlegri rannsókn á málum knattspyrnudómarans Mark Clattenburg. Enski boltinn 9.11.2012 11:30 Kaupin á Leeds að ganga í gegn Samkvæmt fréttavef BBC er stutt í að gengið verið frá yfirtöku á enska B-deildarliðinu Leeds United. Hópur fjárfesta frá miðausturlöndum er sagður vera kaupandinn. Enski boltinn 8.11.2012 18:00 Adkins óttast ekki að missa starfið Nigel Adkins, stjóri Southampton, óttast ekki að hann verði látinn taka poka sinn vegna slæms gengis liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.11.2012 17:30 « ‹ ›
Móðir Cole gefur vísbendingu á Facebook Móðir Ashley Cole gaf í skyn á Facebook-síðu sinni að kappinn væri mögulega á leið til Paris Saint-Germain, eins og enskir fjölmiðlar hafa fjallað um síðustu daga. Enski boltinn 11.11.2012 12:00
Suarez: Ég dýfi mér ekki Luis Suarez, leikmaður Liverpool, segir ekkert hæft í þeim ásökunum að hann láti sig detta í leikjum með liðinu. Enski boltinn 11.11.2012 11:38
Marko Marin mögulega á leið aftur til Þýskalands Marko Marin hefur nánast ekkert fengið að spila síðan hann gekk til liðs við Chelsea í sumar. Líklegt er að hann verði lánaður annað í janúar. Enski boltinn 11.11.2012 09:00
Manchester City með flottan sigur á Tottenham Manchester City vann frábæran sigur á Tottenham, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en liðið lenti 1-0 undir í fyrra hálfleik. Sergio Agüero og Edin Džeko skoruðu mörk City í leiknum. Enski boltinn 11.11.2012 00:01
West Ham með frábæran sigur á Newcastle West Ham vann góðan sigur, 1-0, á Newcastle á útivelli en leikurinn var nokkuð jafn og spennandi en aðeins eitt mark leit dagsins ljós. Enski boltinn 11.11.2012 00:01
Rodgers: Þurfum að kaupa til að halda Suarez Brendan Rodgers segir að Luis Suarez sé ánægður hjá Liverpool en viðurkennir að félagið þurfi að fjárfesta í góðum leikmönnum til að halda honum hjá félaginu. Enski boltinn 10.11.2012 22:45
Ferguson: Hann spilar í næsta leik Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var afar ánægður með 3-2 sigur sinna manna á Aston Villa í dag. Enski boltinn 10.11.2012 19:52
Chicharito: Vil fá þrennuna Javier Hernandez skoraði tvö mörk og átti stóran þátt í því þriðja þegar að Manchester United vann 3-2 sigur á Aston Villa í dag. Enski boltinn 10.11.2012 19:42
Hughes: Vil frekar spila illa og vinna QPR er enn í tómum vandræðum í ensku úrvalsdeildinni en liðið tapaði enn einum leiknum í dag. Í þetta sinn fyrir Stoke, 1-0. Enski boltinn 10.11.2012 18:01
Kári meiddur og Rotherham tapaði 5-0 Rotherham fékk slæman skell í ensku D-deildinni í dag er liðið mátti sætta sig við 5-0 tap fyrir Dagenham & Redbridge á útivelli. Enski boltinn 10.11.2012 17:32
Heiðar skoraði í sigri Cardiff Heiðar Helguson skoraði þegar að Cardiff vann 2-1 sigur á Hull í ensku B-deildinni. Markið skoraði hann strax á þriðju mínútu leiksins. Enski boltinn 10.11.2012 14:23
Ferguson vill betri vítanýtingu hjá Rooney Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney þurfi að standa sig betur á vítapunktinum til þess að fá að vera áfram vítaskytta liðsins. Enski boltinn 10.11.2012 13:30
Berbatov: Ég var ekki latur hjá United Dimitar Berbatov segir að hann hafi gengið stoltur frá borði þegar hann fór frá Manchester United í sumar. Enski boltinn 10.11.2012 12:45
Sterling: Fréttir um launakröfur mínar bull Raheem Sterling, leikmaður Liverpool, segir ekkert hæft í þeim fréttum að hann hafi farið fram á 50 þúsund pund í vikulaun hjá félaginu. Enski boltinn 10.11.2012 12:15
Mata: Ég heyrði ekki hvað Clattenburg sagði Juan Mata, leikmaður Chelsea, segir við enska fjölmiðla að hann hafi ekki heyrt hvað Mark Clattenburg, dómari, sagði í leik liðsins gegn Manchester United. Enski boltinn 10.11.2012 11:30
Arsenal brenndi af vítaspyrnu í uppbótartíma | Öll úrslit dagsins Arsenal mátti sætta sig við 3-3 jafntefli við Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag þrátt fyrir að hafa fengið vítaspyrnu á fjórðu mínútu uppbótartímans. Everton og West Brom unnu bæði góða sigra í dag. Enski boltinn 10.11.2012 00:01
Chicharito afgreiddi Aston Villa Javier Hernandez var hetja Manchester United en hann skoraði tvö mörk í 3-2 sigri á Aston Villa eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Villa komst 2-0 yfir í leiknum. Enski boltinn 10.11.2012 00:01
Wenger: Þurfum að bæta varnarleikinn Arsene Wenger var skiljanlega pirraður eftir 3-3 jafntefli sinna manna gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 10.11.2012 00:01
Di Matteo: Liverpool-grýla í herbúðum Chelsea Roberto di Matteo, stjóri Chelsea, viðurkennir að Liverpool-grýla sé búin að koma sér fyrir á Stamford Bridge en liðin mætast einmitt í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Það gerði ítalski stjórinn á blaðamannafundi fyrir leikinn enda talar tölfræðin sínu máli. Enski boltinn 9.11.2012 22:15
Mata aftur nógu góður fyrir spænska landsliðið Juan Mata hefur farið á kostum með Chelsea-liðinu á þessu tímabili en missti engu að síður sæti sitt í spænska landsliðinu í haust. Vicente del Bosque, þjálfari Spánverja, valdi hann hinsvegar aftur í landsliðshóp sinn fyrir æfingaleik á móti Panama í næstu viku. Enski boltinn 9.11.2012 18:30
Wenger: Samningsmál Walcott afgreidd fyrir áramót Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að fullvíst sé að ákvörðun verði tekin fyrir áramót í samningsmálum Theo Walcott. Enski boltinn 9.11.2012 17:30
Eggert lánaður til Charlton í 28 daga Íslenski landsliðsmaðurinn Eggert Gunnþór Jónsson mun spila með Charlton næstu 28 daga eftir að lið hans Wolverhampton Wanderers ákvað að lána hann til Lundúnafélagsins. Þetta kemur fram á heimasíðu Charlton. SkySports segir að um neyðarlán sé að ræða. Enski boltinn 9.11.2012 16:51
Hangeland fær nýjan samning hjá Fulham Fulham vill halda norska varnarmanninum Brede Hangeland í sínum röðum en samningur hans við félagið rennur út næsta sumar. Enski boltinn 9.11.2012 16:00
Muamba felldi tár á White Hart Lane Fabrice Muamba réði ekki við tilfinningarnar þegar hann kom aftur á White Hart Lane, heimavöll Tottenham, í gær. Þar hneig hann niður í leik með Bolton í mars á þessu ári. Enski boltinn 9.11.2012 15:15
Drogba: Fyrsti kostur að vera áfram hjá Chelsea Didier Drogba segir að hann hafi átt í löngum viðræðum við Chelsea um nýjan samning en að félagið hafi viljað fá nýtt blóð í leikmannahópinn. Enski boltinn 9.11.2012 14:42
Chelsea skilaði hagnaði í fyrsta sinn í tíð Abramovich Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea skilaði í fyrsta sinn hagnaði síðan að Roman Abramovich keypti félagið árið 2003. Enski boltinn 9.11.2012 14:28
Nani ekki með um helgina Nani verður ekki með liði Manchester United í leiknum gegn Aston Villa um helgina þar sem hann á við meiðsli að stríða. Enski boltinn 9.11.2012 12:15
Rannsókn enska sambandsins lýkur í dag Samkvæmt enskum fjölmiðlum eru forráðamenn enska knattspyrnusambandsins vongóðir um að hægt verði að ljúka formlegri rannsókn á málum knattspyrnudómarans Mark Clattenburg. Enski boltinn 9.11.2012 11:30
Kaupin á Leeds að ganga í gegn Samkvæmt fréttavef BBC er stutt í að gengið verið frá yfirtöku á enska B-deildarliðinu Leeds United. Hópur fjárfesta frá miðausturlöndum er sagður vera kaupandinn. Enski boltinn 8.11.2012 18:00
Adkins óttast ekki að missa starfið Nigel Adkins, stjóri Southampton, óttast ekki að hann verði látinn taka poka sinn vegna slæms gengis liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.11.2012 17:30