Lífið Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Hrausti heilsukokkurinn Jana kann svo sannarlega að framreiða girnileg salöt en nýverið deildi hún gríðarlega girnilegri uppskrift á dásamlegu sumarsalati. Lífið 16.7.2025 14:02 Emma Watson svipt ökuleyfinu Leikkonan Emma Watson hefur verið svipt ökuleyfinu í sex mánuði eftir að hún fór yfir leyfilegan hámarkshraða í Oxford í júlí á síðasta ári. Lífið 16.7.2025 11:44 Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Frakki úr íslensku fiskileðri fyrirtækisins Nanna Lín birtist í annað sinn í breska tískutímaritinu Vogue nú á dögunum. Er um að ræða samstarfsverkefni á milli Sigrúnar Bjarkar Ólafsdóttir og Nanna Lín teymisins sem virðist vekja athygli víða um tískuheiminn. Tíska og hönnun 16.7.2025 11:33 Yngsti gusumeistari landsins „Þetta er svo æðislegt og gefur manni svo mikið, svo mikla gleði,“ segir grafíski hönnuðurinn Saga Klose sem er fædd árið 2003 og ber titilinn yngsti gusumeistari landsins. Blaðamaður ræddi við Sögu og fékk að kynnast henni og hinum gríðarlega vinsælu sauna-gusum aðeins betur. Lífið 16.7.2025 07:03 Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi „Þegar ég var yngri var ég mun ævintýragjarnari en núna,“ segir tónlistarkonan Vaka Agnarsdóttir sem hefur vakið mikla athygli sem söngkona sveitarinnar Inspector Spacetime. Vaka eyðir ekki miklum tíma í að spá í tískuna og velur alltaf þægindi fram yfir annað en er með einstakan og ofurtöff stíl. Tíska og hönnun 15.7.2025 20:00 Sjarmerandi raðhús í 105 Áhrifavaldurinn og verkefnastjórinn Bára Ragnhildardóttir hefur sett sjarmerandi raðhús sitt á sölu. Eignin er í Ásholti 8, 105 Reykjavík og er rúmir 140 fermetrar. Lífið 15.7.2025 18:00 Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Tilnefningar til Emmy-verðlaunanna, stærstu sjónvarpsverðlauna Hollywood, voru tilkynntar í dag. Sjónvarpsþættirnir Severance hlutu flestar tilnefningar, 27 talsins. Bíó og sjónvarp 15.7.2025 16:47 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Rafmagnsgítar sem var í eigu Mick Taylor, fyrrverandi gítarleikara Rolling Stones, en var stolið fyrir rúmlega fimmtíu árum er kominn í leitirnar. Gítarinn er af gerðinni Gibson Les Paul Standard, og er frá árinu 1959. Áður hafði Keith Richards, hinn gítarleikari rokksveitarinnar heimsfrægu átt hann. Lífið 15.7.2025 16:37 Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Stórstjarnan Rihanna heldur áfram að slá met fyrir einhvern flottasta meðgöngustíl sem sést hefur. Söngkonan sem á von á sínu þriðja barni með rapparanum A$AP Rocky er þekkt fyrir stórglæsilegan stíl og virðist njóta þess enn betur að klæða sig upp á meðgöngunni. Tíska og hönnun 15.7.2025 16:06 Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Sólin hélt áfram að elta Bylgjulestina síðasta laugardag en þá kom hún við á Selfossi þar sem fjölskyldu- og bæjarhátíðina Kótelettan fór fram. Það var mjög fjölmennt í bænum þennan daginn enda gott veður og boðið var upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa. Lífið samstarf 15.7.2025 16:03 „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Yfir hundrað íslenskir dansarar héldu af stað í byrjun júlí til Spánar og kepptu í gríðarstórri alþjóðlegri danskeppni. Rétt rúmlega fimmtíu þeirra fóru á vegum Ungleikhússins en mætti segja að þau komu, sáu og sigruðu. Eigandi Ungleikhússins átti í mestu vandræðum með að koma öllum verðlaununum aftur til Íslands. Lífið 15.7.2025 15:00 Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian „Það er alveg sturlað að sjá þetta,“ segir förðunarfræðingurinn Auður Sif Jónsdóttir sem er búsett í Los Angeles og sá um förðun fyrir nýjustu tískulínu stórstjörnunnar Kim Kardashian. Tíska og hönnun 15.7.2025 12:23 „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ „Ég leyfði mér að vinna hratt þegar ég gerði þessa plötu. Ég var ekki stoppa og pæla of mikið heldur bara að treysta eyranu, líkamanum og tilfinningunni,“ segir tónlistarkonan Gugusar sem gaf nýverið út plötu og stendur fyrir allsherjar partýtónleikum á Auto í lok júlí. Lífið 15.7.2025 10:02 Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Geymsludrifum sem innihéldu meðal annars óútgefna tónlist Beyoncé Knowles Carter var stolið úr leigubifreið danshöfundarins Christopher Grant þann 8. júlí síðastliðinn. Lífið 15.7.2025 07:44 „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Ég er sextán ára þegar allt fer algjörlega á flug. Mér leið eins og ég væri tilbúinn því ég var búinn að vera svo lengi að undirbúa þetta,“ segir sjarmatröllið, rapparinn og nú íþróttamaðurinn Aron Can. Það eru liðin níu ár frá því að ungur og efnilegur rappari skaust upp á stjörnuhimininn og líf hans átti eftir að gjörbreytast. Lífið 15.7.2025 07:01 „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ „Logi fékk þá hugmynd að halda brúðkaupið okkar á bar og ég var nú ekki alveg að kaupa þá hugmynd sagði eiginlega bara nei, sem er fyndið því athöfnin endaði á því að vera í plötubúð sem er jú líka bar,“ segir hin nýgifta Rebekka Ellen Daðadóttir um óhefðbundið og einstaklega fallegt brúðkaup sitt. Lífið 14.7.2025 20:01 Sögulegt sveitaball í hundrað ár Hið goðsagnakennda og árlega Ögurball verður haldið í Ögri við Ísafjarðardjúp laugardaginn 19. júlí næstkomandi og fagnar hvorki meira né minna en heillrar aldar afmæli. Því verður nóg um að vera á Vestfjörðum í vikunni. Lífið 14.7.2025 17:01 Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Boxarinn og þjálfarinn Davíð Rúnar Bjarnason hefur sett íbúð sína í Grafarvogi á sölu. Er um að ræða rúmlega 120 fermetra eign með palli og ásett verð er 104,9 milljónir. Lífið 14.7.2025 15:00 Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Karlotta Ósk Óskarsdóttir lauk hinu svokallaða Gotlandshlaupi, sem telur 511 kílómetra, í Svíþjóð á laugardaginn. Hún segist enn eiga í erfiðleikum með svefn eftir hlaupið, sem hún telur þó að styrki hlauparann. Lífið 14.7.2025 13:41 „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Reynir Bergmann athafnamaður segist hafa fundið innri frið á síðustu árum eftir að hafa í áraraðir glímt við fíkn og fallið aftur og aftur. Reynir er gestur í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar og segir þar kókaín hafa ítrekað tekið sig til helvítis og rústað lífi sínu. Hann sé þakklátur í dag að hafa fundið frelsi. Lífið 14.7.2025 13:02 Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa „Ég nærist á orkunni í náttúrunni og er þessi týpa sem er með milljón landslagsmyndir í símanum mínum. Við erum svo nýbúnar að setja á laggirnar gönguhóp sem kallast Gelluvaktin,“ segir framleiðandinn og danshöfundurinn Stella Rósenkranz sem er einn mesti göngugarpur sumarsins. Lífið 14.7.2025 11:26 Góð ráð fyrir garðinn í sumar Á hverju vori fer fiðringur um garðáhugafólk þegar skammdeginu lýkur og hlýna fer í veðri. Að ýmsu er að huga á vorin til að garðurinn dafni sem best og raunar skiptir líka máli hvaða verk eru unnin af hendi yfir sumarið og þegar haustið ber að garði. Lífið samstarf 14.7.2025 11:07 Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Sólin heiðraði okkur með nærveru sinni um helgina og ástin sveif yfir vötnum í ótal brúðkaupum. Stjörnur landsins héldu áfram að njóta lífsins til hins ítrasta hérlendis og erlendis, hvort sem það var í sundfötum eða fullklædd. Lífið 14.7.2025 09:51 „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Trausti Már hefur upplifað allskyns ævintýri í gegnum tíðina en hann heldur mikið upp á að ganga á fjöll í fallegu umhverfi, hér á Íslandi sem og víða um heim. Þó getur álag á líkamann gert vart við sig með tilheyrandi óþægindum. Lífið samstarf 14.7.2025 09:43 Riddarar kærleikans í hringferð um landið Embla Bachman og Kári Einarsson, fyrrverandi skólafélagar Bryndísar Klöru, lögðu af stað í kærleikshringferð um landið í gær. Lífið 13.7.2025 23:28 Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Bogi Ágústsson birtist óvænt á sviðinu þegar farsinn Ber er hver að baki var frumsýndur í Háskólabíó um helgina og vafði áhorfendum þar um fingur sér. Menning 13.7.2025 22:47 Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Hödd Vilhjálmsdóttir notaði MDMA í meðferð við áfallastreituröskun fyrir þremur árum sem endaði með því að hún fór inn á geðdeild. Þáverandi sálfræðingur Haddar, sem hefur síðan misst starfsleyfið, lagði henni til að bæta MDMA við EMDR-meðferð. Lífið 13.7.2025 21:59 Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Reykvíkingur ársins var útnefndur í morgun í Elliðarárdal líkt og venjan hefur verið undanfarin ár. Að þessu sinni er það Ingi Garðar Erlendsson stjórnandi Skólahljómsveitar Vestur- og Miðbæjar. Hann renndi fyrir laxi í Elliðará í morgun og var eðli málsins samkvæmt í sólskinsskapi þegar fréttastofa náði af honum tali. Lífið 13.7.2025 15:06 Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Síðasta atriði áströlsku sjónvarpsþáttanna Nágrannar hefur verið tekið upp. Þættirnir hafa verið á sjónvarpsskjáum áhorfenda í tugi ára. Lífið 13.7.2025 13:54 „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Berglind Arnardóttir upplifði mesta harm allra foreldra þegar sonur hennar Jökull Frosti Sæberg lést af slysförum árið 2021, einungis fjögurra ára gamall.Í kjölfarið hófst langt og erfitt sorgarferli sem leiddi meðal annars til þess að Berglind byrjaði að taka þátt í starfi Sorgarmiðstöðvar og fann þannig leið til að vinna úr eigin sorg, vaxa og hjálpa öðrum. Málefni syrgjenda eru Berglindi afar kær og telur hún mikilvægt að efla samfélagsumræðu um mikilvægi sorgarúrvinnslu. Lífið 13.7.2025 08:03 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Hrausti heilsukokkurinn Jana kann svo sannarlega að framreiða girnileg salöt en nýverið deildi hún gríðarlega girnilegri uppskrift á dásamlegu sumarsalati. Lífið 16.7.2025 14:02
Emma Watson svipt ökuleyfinu Leikkonan Emma Watson hefur verið svipt ökuleyfinu í sex mánuði eftir að hún fór yfir leyfilegan hámarkshraða í Oxford í júlí á síðasta ári. Lífið 16.7.2025 11:44
Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Frakki úr íslensku fiskileðri fyrirtækisins Nanna Lín birtist í annað sinn í breska tískutímaritinu Vogue nú á dögunum. Er um að ræða samstarfsverkefni á milli Sigrúnar Bjarkar Ólafsdóttir og Nanna Lín teymisins sem virðist vekja athygli víða um tískuheiminn. Tíska og hönnun 16.7.2025 11:33
Yngsti gusumeistari landsins „Þetta er svo æðislegt og gefur manni svo mikið, svo mikla gleði,“ segir grafíski hönnuðurinn Saga Klose sem er fædd árið 2003 og ber titilinn yngsti gusumeistari landsins. Blaðamaður ræddi við Sögu og fékk að kynnast henni og hinum gríðarlega vinsælu sauna-gusum aðeins betur. Lífið 16.7.2025 07:03
Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi „Þegar ég var yngri var ég mun ævintýragjarnari en núna,“ segir tónlistarkonan Vaka Agnarsdóttir sem hefur vakið mikla athygli sem söngkona sveitarinnar Inspector Spacetime. Vaka eyðir ekki miklum tíma í að spá í tískuna og velur alltaf þægindi fram yfir annað en er með einstakan og ofurtöff stíl. Tíska og hönnun 15.7.2025 20:00
Sjarmerandi raðhús í 105 Áhrifavaldurinn og verkefnastjórinn Bára Ragnhildardóttir hefur sett sjarmerandi raðhús sitt á sölu. Eignin er í Ásholti 8, 105 Reykjavík og er rúmir 140 fermetrar. Lífið 15.7.2025 18:00
Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Tilnefningar til Emmy-verðlaunanna, stærstu sjónvarpsverðlauna Hollywood, voru tilkynntar í dag. Sjónvarpsþættirnir Severance hlutu flestar tilnefningar, 27 talsins. Bíó og sjónvarp 15.7.2025 16:47
Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Rafmagnsgítar sem var í eigu Mick Taylor, fyrrverandi gítarleikara Rolling Stones, en var stolið fyrir rúmlega fimmtíu árum er kominn í leitirnar. Gítarinn er af gerðinni Gibson Les Paul Standard, og er frá árinu 1959. Áður hafði Keith Richards, hinn gítarleikari rokksveitarinnar heimsfrægu átt hann. Lífið 15.7.2025 16:37
Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Stórstjarnan Rihanna heldur áfram að slá met fyrir einhvern flottasta meðgöngustíl sem sést hefur. Söngkonan sem á von á sínu þriðja barni með rapparanum A$AP Rocky er þekkt fyrir stórglæsilegan stíl og virðist njóta þess enn betur að klæða sig upp á meðgöngunni. Tíska og hönnun 15.7.2025 16:06
Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Sólin hélt áfram að elta Bylgjulestina síðasta laugardag en þá kom hún við á Selfossi þar sem fjölskyldu- og bæjarhátíðina Kótelettan fór fram. Það var mjög fjölmennt í bænum þennan daginn enda gott veður og boðið var upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa. Lífið samstarf 15.7.2025 16:03
„Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Yfir hundrað íslenskir dansarar héldu af stað í byrjun júlí til Spánar og kepptu í gríðarstórri alþjóðlegri danskeppni. Rétt rúmlega fimmtíu þeirra fóru á vegum Ungleikhússins en mætti segja að þau komu, sáu og sigruðu. Eigandi Ungleikhússins átti í mestu vandræðum með að koma öllum verðlaununum aftur til Íslands. Lífið 15.7.2025 15:00
Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian „Það er alveg sturlað að sjá þetta,“ segir förðunarfræðingurinn Auður Sif Jónsdóttir sem er búsett í Los Angeles og sá um förðun fyrir nýjustu tískulínu stórstjörnunnar Kim Kardashian. Tíska og hönnun 15.7.2025 12:23
„Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ „Ég leyfði mér að vinna hratt þegar ég gerði þessa plötu. Ég var ekki stoppa og pæla of mikið heldur bara að treysta eyranu, líkamanum og tilfinningunni,“ segir tónlistarkonan Gugusar sem gaf nýverið út plötu og stendur fyrir allsherjar partýtónleikum á Auto í lok júlí. Lífið 15.7.2025 10:02
Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Geymsludrifum sem innihéldu meðal annars óútgefna tónlist Beyoncé Knowles Carter var stolið úr leigubifreið danshöfundarins Christopher Grant þann 8. júlí síðastliðinn. Lífið 15.7.2025 07:44
„Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Ég er sextán ára þegar allt fer algjörlega á flug. Mér leið eins og ég væri tilbúinn því ég var búinn að vera svo lengi að undirbúa þetta,“ segir sjarmatröllið, rapparinn og nú íþróttamaðurinn Aron Can. Það eru liðin níu ár frá því að ungur og efnilegur rappari skaust upp á stjörnuhimininn og líf hans átti eftir að gjörbreytast. Lífið 15.7.2025 07:01
„Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ „Logi fékk þá hugmynd að halda brúðkaupið okkar á bar og ég var nú ekki alveg að kaupa þá hugmynd sagði eiginlega bara nei, sem er fyndið því athöfnin endaði á því að vera í plötubúð sem er jú líka bar,“ segir hin nýgifta Rebekka Ellen Daðadóttir um óhefðbundið og einstaklega fallegt brúðkaup sitt. Lífið 14.7.2025 20:01
Sögulegt sveitaball í hundrað ár Hið goðsagnakennda og árlega Ögurball verður haldið í Ögri við Ísafjarðardjúp laugardaginn 19. júlí næstkomandi og fagnar hvorki meira né minna en heillrar aldar afmæli. Því verður nóg um að vera á Vestfjörðum í vikunni. Lífið 14.7.2025 17:01
Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Boxarinn og þjálfarinn Davíð Rúnar Bjarnason hefur sett íbúð sína í Grafarvogi á sölu. Er um að ræða rúmlega 120 fermetra eign með palli og ásett verð er 104,9 milljónir. Lífið 14.7.2025 15:00
Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Karlotta Ósk Óskarsdóttir lauk hinu svokallaða Gotlandshlaupi, sem telur 511 kílómetra, í Svíþjóð á laugardaginn. Hún segist enn eiga í erfiðleikum með svefn eftir hlaupið, sem hún telur þó að styrki hlauparann. Lífið 14.7.2025 13:41
„Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Reynir Bergmann athafnamaður segist hafa fundið innri frið á síðustu árum eftir að hafa í áraraðir glímt við fíkn og fallið aftur og aftur. Reynir er gestur í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar og segir þar kókaín hafa ítrekað tekið sig til helvítis og rústað lífi sínu. Hann sé þakklátur í dag að hafa fundið frelsi. Lífið 14.7.2025 13:02
Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa „Ég nærist á orkunni í náttúrunni og er þessi týpa sem er með milljón landslagsmyndir í símanum mínum. Við erum svo nýbúnar að setja á laggirnar gönguhóp sem kallast Gelluvaktin,“ segir framleiðandinn og danshöfundurinn Stella Rósenkranz sem er einn mesti göngugarpur sumarsins. Lífið 14.7.2025 11:26
Góð ráð fyrir garðinn í sumar Á hverju vori fer fiðringur um garðáhugafólk þegar skammdeginu lýkur og hlýna fer í veðri. Að ýmsu er að huga á vorin til að garðurinn dafni sem best og raunar skiptir líka máli hvaða verk eru unnin af hendi yfir sumarið og þegar haustið ber að garði. Lífið samstarf 14.7.2025 11:07
Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Sólin heiðraði okkur með nærveru sinni um helgina og ástin sveif yfir vötnum í ótal brúðkaupum. Stjörnur landsins héldu áfram að njóta lífsins til hins ítrasta hérlendis og erlendis, hvort sem það var í sundfötum eða fullklædd. Lífið 14.7.2025 09:51
„Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Trausti Már hefur upplifað allskyns ævintýri í gegnum tíðina en hann heldur mikið upp á að ganga á fjöll í fallegu umhverfi, hér á Íslandi sem og víða um heim. Þó getur álag á líkamann gert vart við sig með tilheyrandi óþægindum. Lífið samstarf 14.7.2025 09:43
Riddarar kærleikans í hringferð um landið Embla Bachman og Kári Einarsson, fyrrverandi skólafélagar Bryndísar Klöru, lögðu af stað í kærleikshringferð um landið í gær. Lífið 13.7.2025 23:28
Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Bogi Ágústsson birtist óvænt á sviðinu þegar farsinn Ber er hver að baki var frumsýndur í Háskólabíó um helgina og vafði áhorfendum þar um fingur sér. Menning 13.7.2025 22:47
Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Hödd Vilhjálmsdóttir notaði MDMA í meðferð við áfallastreituröskun fyrir þremur árum sem endaði með því að hún fór inn á geðdeild. Þáverandi sálfræðingur Haddar, sem hefur síðan misst starfsleyfið, lagði henni til að bæta MDMA við EMDR-meðferð. Lífið 13.7.2025 21:59
Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Reykvíkingur ársins var útnefndur í morgun í Elliðarárdal líkt og venjan hefur verið undanfarin ár. Að þessu sinni er það Ingi Garðar Erlendsson stjórnandi Skólahljómsveitar Vestur- og Miðbæjar. Hann renndi fyrir laxi í Elliðará í morgun og var eðli málsins samkvæmt í sólskinsskapi þegar fréttastofa náði af honum tali. Lífið 13.7.2025 15:06
Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Síðasta atriði áströlsku sjónvarpsþáttanna Nágrannar hefur verið tekið upp. Þættirnir hafa verið á sjónvarpsskjáum áhorfenda í tugi ára. Lífið 13.7.2025 13:54
„Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Berglind Arnardóttir upplifði mesta harm allra foreldra þegar sonur hennar Jökull Frosti Sæberg lést af slysförum árið 2021, einungis fjögurra ára gamall.Í kjölfarið hófst langt og erfitt sorgarferli sem leiddi meðal annars til þess að Berglind byrjaði að taka þátt í starfi Sorgarmiðstöðvar og fann þannig leið til að vinna úr eigin sorg, vaxa og hjálpa öðrum. Málefni syrgjenda eru Berglindi afar kær og telur hún mikilvægt að efla samfélagsumræðu um mikilvægi sorgarúrvinnslu. Lífið 13.7.2025 08:03